Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur hækki æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 2007-1997. Ákveðið hefur verið að æfingagjaldið verði kr 22.500.- á barn fyrir allt árið 2013 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Æfingagjöldin eru fyrir tímabilið janúar – desember ár hvert. Fyrri hluti æfingagjaldanna ( 10.000.- kr ) hafa nú þegar verið settir inn …
Körfuboltaæfingar byrja á morgun
Æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni hefjast á morgun, mánudaginn 2.september. Hér fyrir neðan má sjá æfingatöflur allra aldurshópa. 1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 14:50-15:40 14:00-14:50 Þjálfari: Aníta Sveinsdóttir 1. og 2. bekkur stúlkna Mánudagur Fimmtudagur 14:00-14:50 14:50-15:40 Þjálfari: Aníta Sveinsdóttir 3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:00-17:00 15:00-16:00 14:00-15:00 Þjálfari: Ellert Magnússon 3. og 4. bekkur stúlkna Mánudagur …
Grindavík 1 – Fylkir 3
Fyrri leikur Grindavíkur og Fylkis í úrslitakeppni 1.deild kvenna fór fram í gær. Leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Fylklir skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins en Dernelle L. Mascall minnkaði muninn 13 mínútum fyrir leikslok. Á sama tíma spiluðu ÍA og KR í hinum úrslitaleiknum og unnu Skagastúlkur leikinn 3-0 Næsti leikur verður á Fylkisvelli næstkomandi þriðjudag. Grindvíkingar eru hvattir til …
Jóhann Árni ráðinn frístundaleiðbeinandi
Jóhann Árni Ólafsson íþróttafræðingur og körfuknattleiksmaður hefur verið ráðinn frístundaleiðbeinandi hjá Grindavíkurbæ en starfið byggir á samstarfi skólans og frístunda- og menningarsviðs. Fram að þessu hafa ýmsir aðilar sinnt verkefnum í félagsmiðstöðinni og í félagslífi nemenda en nú er búið að sameina þetta í eitt starf. Megin viðfangsefni frístundaleiðbeinanda er að leiðbeina og hafa umsjón með börnum og unglingum á …
Grindavík með eins stigs forskot í deildinni
Grindavík tapaði fyrir Selfoss 3-0 í 19.umferð 1.deild karla í gærkveldi. Fjölnir og Haukar, sem eru í næstu sætum fyrir neðan, töpuðu líka stigum þannig að Grindavík heldur toppsætinu. Selfyssingar hafa átt nokkra góða leiki á heimavelli í sumar og hafa m.a. unnið þar tvisvar 6-1. Þeir hittu á slíkan leik í gær og unnu 3-0. Grindavík var meira með …
Úrslitakeppnin í 1.deild kvenna
Úrslitakeppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu hefst á laugardaginn. Þá tekur Grindavík á móti Fylki á Grindavíkurvelli kl. 16:00. Stelpurnar hafa að vanda útbúið skemmtilega auglýsingu fyrir leikinn sem sjá má hér þar sem Helgi Bogason þjálfari liðsins er í aðalhluverki. Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta á völlinn á laugardaginn. Seinni leikur liðanna er svo á Fylkisvelli …
Grindavík sækir Selfoss heim
Grindavík sækir Selfoss heim í 1. deild karla kl. 18:00. Grindavík verður án Óskars Péturssonar sem fingurbrotnaði á dögunum. Aðeins fjórar umferðir eru eftir og því má Grindavík ekkert við því að misstíga sig. Grindavík er í efsta sæti en Selfoss í því áttunda. Staðan í deildinni er þessi: 1. Grindavík 18 11 3 4 42:24 36 2. Haukar 18 …
Helgi og lærisveinarnir kynna: Síðasti heimaleikurinn
Úrslitakeppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu hefst á laugardaginn. Þá tekur Grindavík á móti Fylki á Grindavíkurvelli kl. 16:00. Stelpurnar hafa að vanda útbúið skemmtilega auglýsingu fyrir leikinn sem sjá má hér þar sem Helgi Bogason þjálfari liðsins er í aðalhluverki. Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta á völlinn á laugardaginn. Seinni leikur liðanna er svo á Fylkisvelli …
Grindavík tapaði en heldur toppsætinu
Grindavík tapaði fyrir Selfossi í kvöld 3-0 í 1. deild karla. En úrslit í öðrum leikjum voru Grindavík afar hagstæð og því heldur liðið toppsætinu þegar þrjár umferðir eru eftir. Benóný Þórhallsson lék í marki Grindavíkur í fjarveru Óskars Péturssonar sem er fingurbrotinn og stóð Benóný sannarlega fyrir sínu. Selfyssingar skoruðu snemma leiks og svo aftur í upphafi seinni hálfleiks. …
Selfoss – Grindavík í kvöld
Grindavík og Selfoss mætast á Selfossvelli í dag klukkan 18:00 í 19.umferð 1.deild karla. Okkar menn sitja á toppnum með 36 stig, Fjölnir og Haukar sem eru í næstu sætum eiga einnig leiki í kvöld þannig að gaman verður að sjá hvernig kvöldið fer. Óskar Pétursson er puttabrotinn og verður því ekki með í kvöld. Barátta verður væntanlega um sæti …