Grindavík sækir Selfoss heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Selfoss heim í 1. deild karla kl. 18:00. Grindavík verður án Óskars Péturssonar sem fingurbrotnaði á dögunum. Aðeins fjórar umferðir eru eftir og því má Grindavík ekkert við því að misstíga sig. Grindavík er í efsta sæti en Selfoss í því áttunda.

Staðan í deildinni er þessi:

1. Grindavík 18 11 3 4 42:24 36
2. Haukar 18 10 4 4 36:25 34
3. Fjölnir 18 10 4 4 27:20 34
4. BÍ/Bolungarv 18 11 0 7 40:32 33
5. Víkingur R. 18 8 6 4 32:27 30
6. Leiknir R. 18 8 4 6 29:22 28
7. Tindastóll 18 6 7 5 27:27 25
8. Selfoss 18 7 3 8 37:29 24
9. KA 18 6 5 7 23:27 23
10. Þróttur 18 5 2 11 19:29 17
11. KF 18 3 6 9 18:29 15
12. Völsungur 18 0 2 16 14:53 2