Helgi og lærisveinarnir kynna: Síðasti heimaleikurinn

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Úrslitakeppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu hefst á laugardaginn. Þá tekur Grindavík á móti Fylki á Grindavíkurvelli kl. 16:00. Stelpurnar hafa að vanda útbúið skemmtilega auglýsingu fyrir leikinn sem sjá má hér þar sem Helgi Bogason þjálfari liðsins er í aðalhluverki.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta á völlinn á laugardaginn. Seinni leikur liðanna er svo á Fylkisvelli á þriðjudaginn kl. 17:30.