Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG og Jóa útherja 2017 fyrir 5.- 3. flokk stráka og stelpna. Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra sem hafa atvinnu af því að stunda knattspyrnu. Skólinn …
Páll Axel Vilbergsson tekur við kvennaliðinu
Þjálfaraskipti hafa orðið í annað sinn á þessu tímabili hjá meistaraflokki kvenna í körfuboltanum en um helgina var tilkynnt að Páll Axel Vilbergsson hefði tekið við þjálfun liðsins. Fráfarandi þjálfari, Bjarni Magnússon, hefur verið frá vegna veikinda síðan um jól og alls óvíst hvenær hann getur komið til starfa á ný. Palla til aðstoðar verður einn af reyndari leikmönnum liðsins, …
Bikarvikan hafin – verslum miða í heimabyggð!
Enn eitt árið er Grindavík komið í Höllina. Framundan er bikarhelgi, sem hefst strax á fimmtudaginn með undanúrslitaleikjum og svo er stóri dagurinn á laugardaginn. Við Grindvíkingar ætlum okkur að sjálfsögðu alla leið og til þess að það takist þurfum við að styðja okkar menn til sigurs. Stjórnin ætlar sér að selja alla miða sem við höfum fengið í okkar …
Öruggur sigur á ÍR í gær
Grindvíkingar tóku á móti vængbrotnum ÍR-ingum í Mustad höllinni í gær. Sumir áttu sennilega von á því að mótlætið myndi þjappa gestunum saman en þeir náðu sér aldrei almennilega á strik og þá hittu okkar menn afar vel fyrir utan og sigurinn í raun aldrei í hættu, lokatölur 94-79. Stjörnulið karfan.is var á staðnum í gærkvöldi: Andstæðingur Grindvíkinga í kvöld …
Knattspyrnunámskeið helgina 17. – 19. febrúar
Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG 2017 fyrir 5.- 3. flokk stráka og stelpna. Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra sem hafa atvinnu af því að stunda knattspyrnu. Skólinn er ekki síður …
Knattspyrnuskóli UMFG
Knattspyrnudeild UMFG heldur knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 17. – 19.febrúar Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG 2017 fyrir 5.- 3. flokk stráka og stelpna. Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra …
María Sól Jakobsdóttir til liðs við Grindavík
Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði á þriðjudag undir samning við nýjan leikmann, Maríu Sól Jakobsdóttur. María er uppalin í Stjörnunni en lék síðastliðið sumar í 1. deild með Skínandi, sem er aukalið Stjörnunnar. María er ungur og efnilegur leikmaður, fædd árið 1999 og hefur leikið 4 leiki með U17 ára landsliði Íslands. Við bjóðum Maríu Sól velkomna til Grindavíkur.
Daníel Leó valinn í A-landsliðið
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur valið landsliðshópinn sem mætir Mexíkó vináttuleik í næstu viku í Las Vegas í Bandaríkjunum. Grindvíkingurinn Daníel Leó er einn af sjö nýliðum í hópnum en Daníel var á skotskónum í síðustu viku með liði sínu Aalesund FK í Noregi þegar hann skoraði 2 mörk í 4-0 sigri liðsins. Leikmannahópurinn: Markmenn1 Ingvar Jónsson (Sandefjord)12 …
Grindvíkingar gerðu góða ferð norður í land
Grindvíkingum líður greinilega vel í íþróttahöllinni á Akureyri en á föstudaginn unnu strákarnir sinn annan sigur þar í skömmum tíma, í þetta skiptið í Domino’s deildinni, lokatölur gegn Þórsurum 65-75. Liðin eru nú jöfn í 5.-6. sæti með 16 stig. Thorsport.is, heimasíða Þórsara, gerði leiknum skil: „Eftir tvo sigurleiki í röð í deildinni freistuðu Þórsarar þess að hefna fyrir tapið …
Viðurkenning til unglingaráðs körfuknattleiksdeildarinnar
Um leið og veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks ársins í Grindavík voru ýmsar aðrar viðurkenningar veittar samhliða, svo sem hvatningarverðlaun og viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki. En það voru ekki bara iðkendur sem fengu verðlaun. Stuðningsmaður ársins var útnefndur í annað sinn og þá fékk unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar sérstaka viðurkenningu. Ráðið hefur unnið mikið og gott starf sem eftir hefur verið tekið …