Sýnt verður beint frá leik Grindavíkur og Þróttar Reyjavíkur sem fram fer á Grindavíkurvelli þann 28. júní næstkomandi. Leikurinn hefst kl. 14.00 og má búast við hörkuleik. Leikurinn verður í beinni útsendingu og kostar aðeins 5 dollara að fylgjast með leiknum eða tæpar 700 krónur. Er rukkað gjald til að mæta kostnaði við tækjakaup á útsendingabúnaði. Bein netúsending hefst 10 …
Körfuboltaskóli UMFG 2020
Körfuboltaskóli UMFG hefst miðvikudaginn 24. júní í íþróttahúsi UMFG. Æfingar verða kl. 13:30 – 14:30 mánudaga – föstudaga. Körfuboltaskólinn stendur yfir í tvær vikur frá 24. júní – 8. júlí. Körfuboltaskólinn er fyrir börn í 1-4.bekk (2013-2010) Verð fyrir körfuboltaskólann er 5000 kr. Þjálfari er Ingvi Þór Guðmundsson Tekið er á móti skráningum í tölvupósti á unglradkkd@umfg.is Taka fram kennitölu …
Unglingalandsmótið á Selfossi
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst. Mótið er haldið í samstarfi við HSK og Sveitarfélagið Árborg. Mótið hefur sannað gildi sitt sem glæsileg vímuefnalaus fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem saman kemur fjöldi barna og ungmenna með fjölskyldum sínum. Mótið er fyrir 11-18 ára börn og ungmenni sem reyna fyrir sér í …
Domino’s styður við Grindavík!
Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Grindavíkur 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann GRINDAVIK þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur!👈 Við hvetjum stuðningsmenn Grindavíkur til að panta sér Pizzu í vikunni frá Dominos …
Fimleikadeildin óskar eftir þjálfurum
Fimleikadeild UMFG óskar eftir aðstoðarþjálfurum fyrir næsta æfingaár. Áhugasamir sem eru 18 ára eða eldri geta sent inn umsókn á netfangið umfg@umfg.is Umsóknir skulu merktar Fimleikadeild – Aðstoðarþjálfari. Kveðja, Fimleikadeild UMFG.
Sala árskort hjá knattspyrnudeild Grindavíkur
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur hafið sölu á árskortum fyrir tímabilið hjá meistaraflokkum félagsins. Að þessu sinni ætlar deildin að beina ársmiðasölu sinni í gegnum miðasölu forritið Stubb sem selur miða á efstu deildir karla og kvenna. Árskortið gildir á alla deildarleiki hjá meistaraflokkum félagsins, karla og kvenna. Verðskrá: Einstaklingskort: 11.990 Gildir á alla heimaleiki karla og kvenna á Grindavíkurvelli tímabilið 2020 …
Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeild
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur verður með sumaræfingar fyrir iðkendur í sumar. Æfingarnar eru frá mánudegi til fimmtudags. 7.-8. bekkur kl. 16:15-17:30, þjálfari Dagur Kár Jónsson. 9. – 10. bekkur kl. 16:15-17:30, þjálfari Ingvi Þór Guðmundsson.
Samið við tólf upprennandi leikmenn meistaraflokks
Körfuknattleikdeild Grindavíkur hefur gert leikmannasamning við tíu og uppalda leikmenn fyrir komandi tímabil hjá meistaraflokki kvenna. Grindavík mun leika í 1.deildinni á næstu leiktíð undir stjórn Ólafar Helgu Pálsdóttur. Stór hluti þeirra leikmanna sem samið er við er að gera sinn fyrsta samning við félagið og kemur úr yngri flokka starfi félagsins. Um er að ræða mjög efnilega leikmenn og …
Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar
Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fór fram 3. júní í Gjánni. Veittar voru einstaklings viðurkenningar allt frá minnibolta 10ára til elstu yngri flokka. Við óskum ykkur öllum tilhamingju og hvetjum ykkur til að halda áfram á sömu braut. MB 10 ára Ástundun: Helga Jara Bjarnadóttir Mestu framfarir: Sigurbjörg Brynja Helgadóttir Dugnaðarforkur: Helena Rós Ellertsdóttir MB 11 ára Ástundun: Aníta Rut …
Hæfileikamótun HRÍ fór fram í Grindavík
Um síðustu helgi tóku 27 ungmenni á aldrinum 15-22 ára þátt í hæfileikamótun hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Nýttu þau sér umhverfi Reykjaness til æfinga og einnig aðstöðu UMFG í Grindavík í fræðslufundi o.fl. Hjóladeild Grindavíkur tók þátt í verkefni og hjálpaði til við að halda utan um þessa hæfileikaríkur hjólreiðamenn.