Hæfileikamótun HRÍ fór fram í Grindavík

HjólHjól

Um síðustu helgi tóku 27 ungmenni á aldrinum 15-22 ára þátt í hæfileikamótun hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Nýttu þau sér umhverfi Reykjaness til æfinga og einnig aðstöðu UMFG í Grindavík í fræðslufundi o.fl.

Hjóladeild Grindavíkur tók þátt í verkefni og hjálpaði til við að halda utan um þessa hæfileikaríkur hjólreiðamenn.