Grindavík 67 – Keflavík 81

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og Keflavík mættust í Dominosdeild kvenna í gærkveldi í 16.umferð Íslandsmótsins. Leikurinn fór fram í Grindavík og endaði með sigri gestanna. Grindavíkurliðið var fáliðað í leiknum því aðeins 9 leikmenn voru á töflunni og þarf af 8 leikmenn sem tóku þátt í leiknum.   Þrátt fyrir það byrjaði Grindavík betur og voru með tveggja stiga forskot eftir fyrsta leikhluta. …

Leikir á næstu dögum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur eiga áhugaverða leiki á næstu dögum.  Stelpurnar taka á móti Keflavík á morgun  og strákarnir mæta KR á útivelli á fimmtudaginn.  Báðir leikir hefjast klukkan 19:15. Auk þess mun 11.flokkur drengja spila við Snæfell á Stykkishólmi í bikarkeppninni á morgun klukkan 19:00 Grindavík tapaði fyrir toppliði Snæfells í fyrsta leik ársins í Dominosdeild kvenna á …

Björn Steinar til Stjörnunnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

 Björn Steinar Brynjólfsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og mun því leika í bláu á næstunni. Yfirlýsing stjórnar körfuknattleiksdeildar UMFG: „Körfuknattleiksdeild Grindavíkur, skrifaði í dag undir félagsskipti fyrir Björn Steinar Brynjólfsson en hann í gengur í raðir Stjörnunnar.   Þar sem Björn Steinar er borinn og barnfæddur Grindvíkingur og hefur leikið allan sinn feril í Grindavík, þá …

Jólabón körfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þá er komið að hinu árlega jólabóni körfunnar.  Þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun fyrir okkur og hefur vel verið tekið á móti okkur síðustu ár.  Og enn bætum við í með skipulag, mannskap og gæðaeftirlit en það hefur einmitt verið til fyrirmyndar.  Að sjálfsögðu er um alþrif að ræða og verðskráin er eftirfarandi: Fólksbíll – 8.000 krJepplingur – 10.000 krJeppi …

Góður sigur í Borganesi

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík sótti öll stigin til Borganes í gær þegar þeir mættu Skallagrím í elleftu umferð Dominosdeild karla.  Leikurinn var mjög kaflaskiptur því Grindavík var 18 stigum undir í hálfleik en komu sterkir til baka í seinni hálfleik og unnu hann með 30 stiga mun og lokatölur 75-83. Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: „Eftir stórfurðulega viku hjá körfuknattleiksdeild …

Grindavík – Þór Þ.

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld klukkan 19:15.  Er þetta leikur í tíundu umferð Dominosdeild karla.   Grindavík er fyrir leikinn í 3-4 sæti ásamt Njarðvík en Þór í 7.sæti. Liðin áttust við í þrælskemmtilegri úrslitaviðureign í Íslandsmótinu fyrir tveimur árum.  Einhverjar breytingar hafa orðið á báðum liðum og þá aðallega hjá gestunum.   Þór hefur í …

Njarðvík 61 – Grindavík 73

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er aftur komið á sigurbraut í kvennaflokki eftir sigur á Njarðvík í gær 73-61.  Fyrir leikinn hafði Grindavíkurliðið tapað nokkrum leikjum en með góðum varnarleik í gær tryggðu stelpurnar sér mikilvæg stig. Eftir leikinn er því Grindavík jafnt Hamar í 4-5 sæti í deildinni og tveimur stigum frá Val og KR sem eru í sætunum fyrir neðan. Leikurinn í …

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingum er það mikil ánægja að tilkynna að Kjartan Helgi Steinþórsson hefur ákveðið að snúa heim í sitt uppeldisfélag. Á sama tíma er það samt þannig að við hefðum frekar viljað sjá Kjartan vaxa og dafna við að leika körfubolta í USA því það er jú draumur hans og njóta starfskrafta hans seinna meir. En svona er þetta og við …

Áfram í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur eru komin í 8 liða úrslit Powerade bikarsins.  Grindavík lagði Stjörnuna í kvennaflokki um helgina og Grindavík sigraði nágranna sína í Keflavík í gær. Dregið verður í næstu umferð á morgun en leikið verður í 8 liða úrslitum eftir áramót. Keflavík 68 – Grindavík 72 Stjarnan 60 – Grindavík 83 Viðtal við Sverrir á karfan.is …

Stórleikur í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Síðasti leikurinn í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins fer fram í kvöld klukkan 19:15.  Grindavík mætir þá Keflavík í TM höllinni.  Þar sem bæði efsta lið deildarinna, KR, og ríkjandi bikarmeistarar, Stjarnan, þá eru góðar  líkur á að sigurliðið í kvöld fari alla leið í úrslitaleikinn. Þess vegna má enginn láta þennan leik fara fram hjá sér og eru allir …