Búningasala körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Búningasala körfuknattleiksdeildar verður í Gjánni, fimmtudaginn 3.okt 2019 kl 18:00  búningarnir eru frá Errea  keppnis sett = 10.500.-kr Keppnistreyja= 7000.- kr Stuttbuxur= 3500.- kr  Hettupeysa = 6500.- kr  nafnamerking á hettupeysu = 500.- kr   

Æfingagjöld og skráningar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.  1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …

Grindavík auglýsir eftir körfuknattleiksþjálfurum til starfa fyrir yngri flokka félagsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík auglýsir eftir körfuknattleiksþjálfurum til starfa fyrir yngri flokka félagsins. Leitað er af einstaklingum sem hafa áhuga á körfuknattleiksþjálfun barna og unglinga. Starfssvið: Körfuknattleiksþjálfun hjá yngri flokkum Grindavíkur Umsjón með æfingum og leikjum og samskiptum við foreldra / forráðamenn Menntun og hæfni: Umsækjandi þarf að hafa mikinn áhuga á að vinna með börnum og uppbyggingu á starfinu Frumkvæði og góða samskiptahæfileika …

Grindvíkingurinn Elísabeth Ýr lykilleikmaður Íslands í U16 á Norðurlandamóti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Norðurlandamót landsliða í körfuknattleik fór fram í Kisakallio í Finnlandi og er nýlokið. Nokkur ungmenni  úr Grindavík komust í landsliðið en það voru þau  Natalía Jenný Lucic jónsdóttir , Viktoría Rós Horne, Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Júlía Ruth Thasaphong, Ólöf Rún Óladóttir, Bragi Guðmundsson og aðstoðaþjálfari U16 er Atli Geir Júlíusson. Það er gaman að segja frá því að lykilleikmaður undir 16 ára liðs …

Liðsmenn UMFG á Notðurlandamótinu í Finnlandi 201

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Þessi flotti hópur af krökkum eru frá körfuknattleiksdeild UMFG sem er staddur í Finnlandi á Norðurlandamóti landsliða, þau eru Natalía Jenný Lucic jónsdóttir , Viktoría Rós Horne, Elísabet Ýr Ægisdóttir, Júlía Ruth Thasaphong,  Ólöf Rún Óladóttir, Bragi Guðmundsson og aðstoða þjálfari U16 Atli Geir Júlíusson Fyrstu leikirnir voru í gærdag og hægt er að sjá leikina youtube.com/user/basketfinland  

Lokahóf yngri flokka fer fram á morgun mánudag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Hópsskóla mánudaginn 27. maí, kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára  og upp í unglingaflokk karla og stúlknaflokk. Pylsupartý verður að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir utan skólann.  Körfuknattleiksdeildin veitir einstaklingsverðlaun fyrir góð gildi sem gera iðkendur að betri leikmönnum og félagsmönnum í framtíðinni. T.d. eru veitt verðlaun fyrir framfarir, dugnað, …

Takk fyrir ykkar framlag!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Helgina 17-19 maí fór fram úrslitakeppni í 10. flokk stúlkna og drengja, auk unglingaflokks karla í körfuknattleik.  Keppnin fór fram íþróttahúsinu hér í Grindavík og var í umsjón unglingaráðs körfuknattleiksdeildarinnar. Keppnin hófst á föstudagskvöldinu með undanúrslitum og lauk á sunnudag með úrslitaleikjum. Ekki var annað að sjá og heyra en að framkvæmd og utanumhald hafi tekist mjög vel. Til að …

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Um helgina urðu stúlkurnar í 10. flokki Íslandsmeistarar eftir að þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Vefsíðan Karfan.is fjallar ítarlega um leikinn og 8-liða úrslitin. Þar má horfa á viðtöl við leikmenn og þjálfara. Grípum niður í umfjölllun Sigurbjörns Daða af vef Körfunnar:  “Leikurinn byrjaði sem eign heimastúlkna og unnu þær 1. fjórðung 16-11 og var vörnin geysisterk.  Áfram jókst munurinn …

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindavík um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindvaík núna um helgina 17.-19.maí. Í kvöld föstudag eru undanúrslitaleikir í unglingaflokki karla. Á morgun laugardag fara fram undanúrslita leikir í 10.flokki bæði karla og kvenna. Á sunnudeginum fara svo fram úrslitaleikirnir sjálfir í ofangreindum flokkum. 10.flokkur kvenna eru fulltrúar Grindavíkur þessa helgina, en þær spila sinn undanúrslitaleik kl 15:15 á laugardaginn gegn …

Helgi Jónas verður aðstoðarþjálfari

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Körfuknattleiksdeildin tilkynnti í gærkvöldi að Helgi Jónas Guðfinnsson hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla til tveggja ára. Í frétt deildarinnar segir að Helgi Jónas sé frábær viðbót inn í þá uppbyggingu sem er að eiga sér stað hjá deildinni. Það er ljóst að undirbúningur fyrir næsta tímabil er á fullu hjá stjórn körfuknattleiksdeildarinnar því áfram má vænta frétta frá félaginu. Vefsíðan óskar bæði körfuknattleiksdeild …