Óþarfa spenna!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var skrýtinn leikur sem maður varð vitni að í kvöld í Röstinni þegar Grindavík tók á móti Keflavík í 11.umferð og þeirri síðustu fyrir jólafrí. Mig minnir að Paxel hafi komið okkur í 60-41 með 3-stiga körfu en Keflavík svaraði strax með 2 þristum og svo 2-stiga körfu og svo munurinn datt mjög fljótt niður í 11 stig, 60-49. …