Nýjar myndir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Myndasafni umfg.is barst mikill fengur í gær þar sem Sólný Pálsdóttir kom með margar góðar myndir af yngri flokkum. Eru þetta nýjar myndir af 5.flokki drengja sem tók þátt í N1 mótinu fyrr í mánuðinum og myndir af 3 og 6 flokki drengja í fyrra. Myndirnar má nálgast á http://www.facebook.com/umfgrindavik/photos Þau sem eiga fleiri myndir tengdar UMFG geta sent þær á …

Nýr leikmaður: Ian Williamson

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur gert samning við Iain Williamson sem er 24 ára miðjumaður og kemur hann frá Raith Rovers í Skotlandi Ian er fæddur 12 janúar 1988 í Edinborg en tók sín fyrstu skref í meistaraflokki með  Dunfermline Athletic 2007.  Þar var hann í tvö ár þangað til hann var lánaður til Raith Rovers. Williamson hjálpaði Raith Rovers að sigra skosku …

Grindavík – FH

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Seinni hálfleikurinn í Pepsi deildinni hefst í kvöld þegar strákarnir taka á móti FH í tólftu umferðinni. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður eini leikurinn á dagskrá í dag þar sem ÍBV-Selfoss hefur verið frestað til morgundagsins. Grindavík fær til baka úr leikbanni Alexander Magnússon og Scott Ramsay og jafnvel von á einum eða tveimur af sjúkralistanum.  Markó Valdimar Stefánsson …

Grindavík 0 – FH 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og FH mættust í gær þar sem FH sigraði 1-0 Eina mark leiksins kom á 6. mínútu og var þar að verki Guðmann Þórisson eftir hornspyrnu frá Hólmari.  Grindavík var nærri búið að jafna á 35. mínútu þegar Scotty átti got skot sem Gunnleifur varði. Mörkin voru ekki fleiri í leiknum sem var nokkuð kaflaskiptur, FH stjórnaði leiknum meira …

Enn einn slæmur seinni hálfleikur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík fóru tómhentir heim úr Árbænum í kvöld þegar síðasti leikur fyrri umferðar Íslandsmótsins lauk með 2-1 sigri Fylkis. Í byrjunarliðið í kvöld var hinn efnilegi Daníel Leó Grétarsson sem er á 17 ári. Kom hann inn fyrir Mikael Eklund sem meiddist í upphitun. Það var einmitt Daníel Leó sem skoraði mark Grindavíkur á 17. mínútu leiksins eftir að Alex …

Grindavík – Fylkir í kvöld, grillveisla fyrir leik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þrjú mjög mikilvæg stig eru í boði í kvöld þegar Grindavík sækir Fylkismenn heim klukkan 19:15 Fyrri umferð Íslandsmótsins lýkur með þessum leik og fara liðin að mætast í annað sinn í næstu umferðum.  Væri því upplagt að koma sér upp úr botnsætinu með góðum leik í góða veðrinu. Því á  sama tíma sækir Selfoss ÍA heim og með hagstæðum úrslitum …

Grindavík – KR í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í hádeginu var dregið í 4 liða úrslit Borgunarbikarsins.  Grindavík kom upp úr pottinum á undan KR og fær því Íslands- og bikarmeistarana í heimsókn 2.ágúst. Leikurinn gæti hinsvegar eitthvað færst til en það ræðst á gengi KR í Evrópukeppninni.  Hinn leikurinn fer fram í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Þrótti. Það lið sem ætlar sér að vinna …

Grindavík 1 – Fram 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti Fram í 1.deild kvenna í gær.  Fram var fyrir leikinn á toppnum og héldu sæti sínu þar sem þær unnu 4-1 Það var hinsvegar Grindavík sem komst yfir með marki frá Rebekku Salicki á 16. mínútu en Framstúlkur jöfnuðu leikinn fyrir leikhlé og skoruðu svo 3 mörk í seinni hálfleik.  Kristín Karlsdóttir var flutt á sjúkrahús …

Símamótið í fullum gangi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Núna stendur yfir Símamótið þar sem stelpur úr Grindavík eru fjölmennar.  Hægt er að sjá myndir frá mótinu hér fyrir neðan og einnig á myndasafni UMFG á facebook. Eru þarna á ferðinni stelpur úr 7., 6. og 5.flokki og á setningu mótsins í gær mátti sjá samanburðinn milli liða og gaman að segja frá því að fjöldi þáttakanda frá okkar …

Miði í undanúrslit tryggður

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bikarævintýrið heldur áfram með sigri Grindavíkur á Víking í gær 3-0 Grindavík komst yfir á 33 mínútu þegar Pape skoraði örugglega. Hann átt skömmu áður skot í stöng og Magnús og Scotty nálægt því að bæta við marki fyrir hlé. Seinni hálfleikurinn byrjaði vel því Alexander skoraði mark strax á fystu mínútu seinni hálfleiks eftir undirbúning frá Pape.  Það var …