Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG 2017 fyrir 5.- 3. flokk stráka og stelpna. Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra sem hafa atvinnu af því að stunda knattspyrnu. Skólinn er ekki síður …
Knattspyrnuskóli UMFG
Knattspyrnudeild UMFG heldur knattspyrnunámskeið fyrir stráka og stelpur helgina 17. – 19.febrúar Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla knattspyrnudeildar UMFG 2017 fyrir 5.- 3. flokk stráka og stelpna. Mikil áhersla er lögð á að einstaklingurinn fái að njóta sín í knattspyrnuskólanum. Unnið er í litlum hópum og er markmiðið að hver og einn fá góða innsýn í æfingaheim þeirra …
María Sól Jakobsdóttir til liðs við Grindavík
Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði á þriðjudag undir samning við nýjan leikmann, Maríu Sól Jakobsdóttur. María er uppalin í Stjörnunni en lék síðastliðið sumar í 1. deild með Skínandi, sem er aukalið Stjörnunnar. María er ungur og efnilegur leikmaður, fædd árið 1999 og hefur leikið 4 leiki með U17 ára landsliði Íslands. Við bjóðum Maríu Sól velkomna til Grindavíkur.
Daníel Leó valinn í A-landsliðið
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur valið landsliðshópinn sem mætir Mexíkó vináttuleik í næstu viku í Las Vegas í Bandaríkjunum. Grindvíkingurinn Daníel Leó er einn af sjö nýliðum í hópnum en Daníel var á skotskónum í síðustu viku með liði sínu Aalesund FK í Noregi þegar hann skoraði 2 mörk í 4-0 sigri liðsins. Leikmannahópurinn: Markmenn1 Ingvar Jónsson (Sandefjord)12 …
Jafntefli gegn Stjörnunni í Fótbolta.net mótinu
Grindavík lauk um helgina leik í Fótbolta.net mótinu með 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni. Þau úrslit eru óneitanlega töluverð bæting frá síðasta leik þegar liðið steinlá gegn Skagamönnum, 6-1. Óli Stefán sagði í viðtali eftir leik að veikleikar liðsins hefðu öskrað á þá eftir tapið gegn ÍA og hann hefði unnið vel í þeim með leikmönnum fyrir þennan leik. Viðtal við …
Tíu öflugir ungir íþróttamenn fengu hvatningarverðlaun UMFG 2016
Um leið og við útnefndum og verðlaunuðum okkar besta íþróttafólk núna á gamlársdag, þá fengu tíu efnilegir ungir íþróttamenn einnig viðurkenningar sem kallast Hvatningarverðlaun UMFG. Hér að neðan má lesa textana sem fylgdu þeirra tilnefningum. Við óskum þessum efnilegu krökkum til hamingju með verðlaunin. Angela Björg Steingrímsdóttir – körfuknattleiksdeild Angela Björg er afar samviskusöm og dugleg, leggur sig alla fram …
Kristólína Þorláksdóttir er stuðningsmaður ársins 2016
Á gamlársdag var það ekki bara íþróttafólkið okkar sem hlaut viðurkenningar heldur var stuðningsmaður ársins einnig útnefndur. Sú sem hlaut nafnbótina í ár var engin önnur en Kristólína Þorláksdóttir, eða Lína í Vík, eins og hún er svo gjarnan kölluð. Við óskum henni til hamingju með titilinn og sendum henni um leið okkar bestu þakkir fyrir hennar starf í þágu …
Alexander Veigar og Petrúnella íþróttafólk ársins 2016
Knattspyrnumaðurinn Alexander Veigar Þórarinsson og körfuknattleikskonan Petrúnella Skúladóttir voru í dag kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2016 við hátíðlega athöfn í Gjánni. Alexander var lykilmaður í liði Grindavíkur sem vann sér sæti í Pepsi-deildinni í sumar og Petrúnella var einn af burðarásum liðs meistaraflokks kvenna sem lék til úrslita á Íslandsmótinu síðastliðið vor. Allar deildir UMFG og Golfklúbbur Grindavíkur tilnefndu …
Firmamótið í dag kl. 16:00
Hið fjöruga og skemmtilega Firmamót verður haldið í 30. skipti í dag, föstudaginn 30. desember, í íþróttahúsi Grindavíkur. Mótið er haldið af liði GG og er leikið með battaboltafyrirkomulagi. Í tilefni þess að firmamótið er haldið í 30. skipti þá verður verðlaunað, eins og hefbundið er, fyrir 1, 2 og 3 sæti en einnig verður verðlaunað fyrir besta leikmann, skemmtilegasta …
Firmamótið á föstudaginn
Hið fjöruga og skemmtilega Firmamót verður haldið í 30. skipti þann 30. desember næstkomandi í íþróttahúsi Grindavíkur. Mótið er haldið af liði GG og er leikið með battaboltafyrirkomulagi. Í tilefni þess að firmamótið er haldið í 30. skipti þá verður verðlaunað, eins og hefbundið er, fyrir 1, 2 og 3 sæti en einnig verður verðlaunað fyrir besta leikmann, skemmtilegasta leikmann …