Stjórn KSÍ fundaði í Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stjórn KSÍ hélt stjórnarfund í Gula húsinu í Grindavík í gær.   Stjórnin fer reglulega með fundina út á landsbyggðina og skellti sér til Grindavíkur að þessu sinni. Að loknum fundinum fór stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur með stjórn KSÍ í skoðunarferð um knattspyrnuhúsið Hópið og síðan bauð Stakkavík í skoðunarferð og í súpuveislu.  Að endingu var komið við á kaffihúsinu Bryggjunni …

Vísir sigraði í firmakeppninni

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Vísir hf. bar sigur úr bítum í firmakeppni knattspyrnudeildar Grindavíkur og Lýsis í gærkvöldi í karlaflokki, annað árið í röð.   Vísir hf. hafði talsverða yfirburði á mótinu en liðið vann Njallana frá Sandgerði í úrslitaleik 6-2. Goran Lukic skoraði 4 mörk í leiknum og var valinn maður mótsins. Jaxlarnir, lið Guðmundar Pálssonar tannlæknis varð í 3. sæti eftir sigur …

Grindavík er einstök

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Góður forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík sagði á sínum tíma: “Grindavík er einstök! Hér er öflugt íþrótta- og atvinnulíf, hvorugt má af hinu sjá. Það skilja menn hér bæ.” Viðburðarríku knattspyrnurári er að ljúka. Grindavík verður áfram á meðal þeirra bestu í Pepsideildum karla og kvenna og yngri flokkarnir stóðu sig með sóma. Starfið var með nokkuð hefðbundnu sniði en engu …

Skrifað undir samninga við Vísi, Þorbjörn og TM

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í hádeginu undir samstarfssamninga við þrjá af sínum öflugustu bakhjörlum undanfarin ár, útgerðarfélögin Vísi og Þorbjörn í Grindavík og svo TM. Allir samningarnir eru til tveggja ára en þessi þrjú fyrirtæki eiga það sameiginlegt að hafa stutt vel við bakið á fótboltanum í Grindavík í gegnum tíðina. Sigurður Viðarsson forstjóri TM mætti til Grindavíkur til þess að …