Grindavík meistari meistaranna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík hafði í gærkvöld betur gegn KR 87-85 í hinni árlegu Meistarakeppni KKÍ og færa verður þennan leik til bókar sem frábæra skemmtun sem lofar góðu fyrir komandi tímabil. Leikurinn var hnífjafn og spennandi og það var Páll Axel Vilbergsson sem tryggði grindvískan sigur með ótrúlegri þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Grindavíkurliðið lítur vel út …

Grindavík mætir KR – Nýr Kani sem reyndi fyrir sér í NFL

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuboltavertíðin hefst í dag með hinum árlega leik um Meistara meistaranna. Grindavík sækir heim Íslands- og bikarmeistara KR í karlaflokki í íþróttahúsi KR kl. 19:15. Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J’Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York …

Ólafur Örn spilar áfram með Grindavík en hættir sem þjálfari

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ólafur Örn Bjarnason hefur ákveðið að halda áfram sem leikmaður Grindavíkurliðsins en stíga til hliðar sem þjálfari. Ólafur Örn sýndi síðasta sumar að hann er enn einn allra öflugasti varnarmaðurinn í Pepsideildinni og átti stóran þátt í því sem leikmaður að Grindavík hélt sæti sínu í deildinni. Ólafur Örn vill einbeita sér að því að spila næsta sumar en hefur …

Grindavík mætir KR í Meistarar Meistaranna á sunnudaginn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuboltavertíðin hefst næsta sunnudag þegar keppt verður um titilinn Meistarar Meistaranna í íþróttahúsinu í Frostaskjóli. Grindavík, sem varð í 2. sæti í bikarkeppni KKÍ síðasta vetur, mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í karlaflokki kl. 19:15. Í kvennaflokki mætast Keflavík og KR kl. 17 en upphitun hfst kl. 16 með BBQ og þá tekur karlakór Kaffibarsins lagið.  Allir ágóði af leiknum …