Grindavík tekur á móti Þór Ak í kvennakörfunni í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurkonur eru, líkt og karlaliðið, á fullu í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Þær mæta liði Þórs á Akureyri á heimavelli í kvöld kl. 19:15.  Staðan er 2-0 fyrir Grindavík. Stúlkurnar eru því einum leik frá því að komast áfram í næstu umferð um baráttu í úrvaldsdeild í haust. Það er því mikið í húfi hjá stelpunum sem þurfa á stuðningi að …

5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliðið

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fimm stúlkur úr Grindavík hafa verið valdar í U15 landslið í körfubolta fyrir sumarið 2019. Þetta eru þær Fjóla Bjarkadóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur Stefánsdóttir.  Ísland mun senda til leiks á Copenhagen-Inviational mótið í Danmörku tvö lið hjá strákum og stúlkum. Mótið fer fram í Farum, Kaupmannahöfn dagana 21.-23. júní en hópurinn heldur út þann 20. …

Jón Axel valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson -skólans í bandaríska háskólaboltanum NCAA, hefur verið að standa sig frábærlega í vetur með liðinu sínu. Í gær var tilkynnt að Jón Axel hefði  verið valinn besti leikmaður Atlantic 10 deildarinnar en það eru þjálfarar A-10 sem sjá um valið. Guðmundur Bragason, faðir Jóns Axels sagði stoltur frá þessu á Facebook síðu sinni í …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …

ATH frestað til 1. mars: Framhalds aðalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Framhalds-aðalfundi Knattspyrnudeildar UMFG verður hefur verið frestað til 1. mars kl: 18:00 í Gulahúsinu. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar.         Dagskrá fundarins: 1.            Fundarsetning. 2.            Kosning fundarstjóra. 3.            Kosning ritara. 4.            Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram. 5.   …

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 26. febrúar kl 20:30 Dagskrá aðalfundar: 1. Setning fundar og kosning fundarstjóra og ritara 2. Farið yfir ársreikning félagsins 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning stjórnar 5. Önnur mál 6. Fundarslit Allir velkomnir

Grindavík semur við heimamenn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við fjöldan allan af strákum sem spila annaðhvort með 2. flokki eða eru nýstignir uppúr þeim flokki. Um er að ræða 2ja til 3ja ára samninga. Um 95% af þessum strákum eru heimamenn. „Við eigum marga mjög efnilega stráka og er vonandi stutt í að þeir fái tækifæri með liðinu í Pepsi deildinni. Grindavík fagnar því …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

Hafði áhyggjur af því að Katrín Ösp færi af stað uppi í stúku

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur í körfubolta eða Óli Óla eins og hann er oft kallaður sagðist hafa haft áhyggjur af því að konan sín, Katrín Ösp Eyberg færi af staði í stúkunni.  Svo mikil hafi spennan verið í andrúmsloftinu í leik gærkvöldsins en Katrín er langt gengin með þeirra fyrsta barn. Grindavík lagði Tindastól í gærkvöldi í 16.umferð Dominos deildar karla …