Starfsauglýsing

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalstjórn UMFG auglýsir eftir starfsmanni í 25% starf til að sjá um innheimtu æfingagjalda, halda utanum iðkendaskýrslur og annað sem til fellur.   Nánari upplýsingar gefur Bjarni í síma 8917553 Umsóknum skal skilað í tölvupósti á umfg@umfg.is fyrir 1. Mars 2011  

Umfg.is

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nú stendur yfir uppfærsla á umfg.is   Ramminn af nýrri heimasíðu UMFG er kominn í loftið.  Á næstu dögum mun eldra efni síast hingað inn ásamt t.d. spjalli, myndasíðu, síðum fyrir yngri flokkana og meistaraflokka karla

Jósef og Helga íþróttamenn ársins

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Rétt í þessu lauk kjöri á íþróttamanni- og konu Grindavíkur.   Kjörið fór fram í Saltfisksetrinu og var talsverður fjöldi Grindvíkinga mættir.  Veitt voru hvatningarverðlaun, og viðurkenningar fyrir Íslands- og bikarmeistaratitla sem unnust á árinu.   Helga Hallgrímsdóttir vann titilinn íþróttakona Grindavíkur nokkuð örugglega þar sem hún fékk 92 stig af 100 mögulegum. Keppnin var nokkuð jafnari í karlaflokknum en að …

Íþróttamaður og kona Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Kjöri á íþróttamanni og konu ársins 2010 í Grindavík verður lýst á gamlársdag í hófi á Saltfisksetrinu. Í ár verður fyrirkomulag kjörins með nýjum hætti og unnið samkvæmt nýjum verklagsreglum sem hafa verið samþykktar bæði af íþrótta- og æskulýðsnefnd og aðalstjórn UMFG. Kjörið er samstarfsverkefni þessara aðila. Rétt til að tilnefna hafa allar deildir UMFG sem og íþróttafélög í Grindavík …