Rétt í þessu lauk kjöri á íþróttamanni- og konu Grindavíkur. Kjörið fór fram í Saltfisksetrinu og var talsverður fjöldi Grindvíkinga mættir. Veitt voru hvatningarverðlaun, og viðurkenningar fyrir Íslands- og bikarmeistaratitla sem unnust á árinu. Helga Hallgrímsdóttir vann titilinn íþróttakona Grindavíkur nokkuð örugglega þar sem hún fékk 92 stig af 100 mögulegum. Keppnin var nokkuð jafnari í karlaflokknum en að …
Íþróttamaður og kona Grindavíkur
Kjöri á íþróttamanni og konu ársins 2010 í Grindavík verður lýst á gamlársdag í hófi á Saltfisksetrinu. Í ár verður fyrirkomulag kjörins með nýjum hætti og unnið samkvæmt nýjum verklagsreglum sem hafa verið samþykktar bæði af íþrótta- og æskulýðsnefnd og aðalstjórn UMFG. Kjörið er samstarfsverkefni þessara aðila. Rétt til að tilnefna hafa allar deildir UMFG sem og íþróttafélög í Grindavík …