Aðalfundur 2014

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar   Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar   Stjórnarkjör judo deildar   Stjórnarkjör Taekwondo deildar …

Aðalfundur UMFG 2014

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi  sem að haldinn var 03.mars 2014 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild       Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …

Aðalfundur UMFG 2014

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna, Körfubolti, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 06.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er: Venjuleg aðalfundarstörf

Stöð 2 í heimsókn

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Hrund Þórsdóttir hjá Stöð 2 var í heimsókn í Grindavík ásamt tökuliði.  Stöð 2 fjallaði um fyrirkomulagið sem er hér í bæ með æfingargjöld og hvernig það hefur dregið úr brottfalli úr íþróttum.  Fréttin var í gær og var þar rætt við Gunnlaug Hreinsson, formann UMFG, og Róbert Róbertsson, bæjarstjóra, ásamt tökum af íþróttatíma hjá 2. bekk. Hægt er að …

Gulur dagur á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Gulur dagur á morgun – Verum dugleg á samfélagsmiðlum Grindvíkingar eru hvattir til þess að byggja upp stemmningu fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn í Laugardalshöll þegar Grindavík og ÍR berjast um titilinn. Grindvíkingar eru beðnir að mæta í einhverju gulu í vinnuna og í skólana á morgun, föstudag.  Þá hvetjum við Grindvíkinga til að birta myndir og tagga facebook síðu Grindavíkurbæjar …

Fjör á þorrablóti Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Stórglæsilegt þorrablót knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildar UMFG var haldið á laugardaginn.  Uppselt var og ánægjulegt að þorrablótið er komið til að vera. Meðal skemmtiatriða var bæjarbragur Sigurðar Ingvasonar, Helena Eyjólfsdóttir tók gamla slagara, gömul karoke keppni var endurvakin, karlakór Grindavíkur tók lagið og Freyr Eyjólfsson sá um veislustjórn.  Upplyfting hélt svo stuðinu uppi á ballinu. Guðfinna Magnúsdóttir tók myndir á þorrablótinu …

Risaþorrablót UMFG í íþróttahúsinu 1. febrúar

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Þorrablót UMFG verður haldið laugardaginn 1. febrúar nk. í íþróttahúsinu í Grindavík. Þetta sameiginlega þorrablót knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar er nú haldið í annað sinn og verður ekkert til sparað til að gera það sem glæsilegast.  ,,Þetta tókst vel í fyrra, aðsókn var góð en nú ætlum við að stækka þetta enn frekar og gera þetta að alvöru risa þorrablóti fyrir …

Risa þorrablót í íþróttahúsinu 1. febrúar í fullum undirbúningi

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nú er það endanlega orðið ljóst að þorrablót okkar Grindvíkinga verður haldið laugardaginn 1. feb. í íþróttahúsinu. Eitthvað hefur verið í umræðunni að ekkert blót yrði en það er af og frá. Knattspyrnu og körfuknattleiksdeildin ætla að bjóða upp á veglegt grindvískt þorrablót. Allur undirbúningur er á góðu skriði og nú fyrir skemmstu var ákveðið setja meiri áherslu á veislustjórann …

Æfingar hafnar eftir jólafrí

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Æfingar hjá flestum deildum UMFG eru hafnar eftir jólafrí samkvæmt æfingatöflu.   Í dag eins og aðra miðvikudaga eru séræfingar hjá yngri markmönnum knattspyrnudeildarinnar.  Æfingarnar eru klukkan 14:45 og fara fram í Hópinu undir stjórn Benóný Þórhallssonar

Jóhann Árni og Petrúnella íþróttafólk ársins 2013

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Körfuboltaparið Jóhann Árni Ólafsson og Petrúnella Skúladóttir voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2013 við hátíðlega athöfn í Hópsskóla á gamlársdag. Jóhann Árni var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Grindavíkur á síðasta keppnistímabili og Petrúnella einnig í lykilhlutverki í kvennaliði félagsins. Allar deildir UMFG og Golfklúbbur Grindavíkur tilnefndu íþróttamenn og íþróttakonur ársins úr sínum röðum. Valnefndin samanstendur af stjórn UMFG og frístunda- …