Kjör á íþróttamanni og konu Grindavíkur 2013

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Kjöri á íþróttmanni og íþróttakonu Grindvíkur verður að venju lýst á gamlársdag. Hófið fer fram í Hópsskóla og hefst kl. 13:00. Kjörið er öllum opið og Grindvíkingar hvattir til þess að fagna glæsilegu íþróttaári með íþróttafólki okkar.  Eftirtaldir einstaklingar eru í kjöri í ár, 2013. Nöfnin birtast í stafrófsröð: Íþróttamaður Grindvíkur: Björn Lúkas Haraldsson – Tilnefndur af júdódeild og taekwondódeild …

Fótboltaskóli UMFG fyrir leikskólaaldurinn

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Nýtt námskeið hefst á föstudaginn (8. nóv.) í Hópi. Æfingar verða kl.17.00-18.00. Námskeiðið er sjö skipti og kostar 4000 krónur. 50% afsláttur fyrir yngra systkini/tvíbura. Allir þátttakendur fá bol við greiðslu.  Krökkunum verður skipt niður eftir getu og aldri til að allir fái verkefni við hæfi. Við höfum áhuga á að hafa stelpuhóp en það fer svolítið eftir fjöldanum hvort …

Skotfélagið Markmið

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Skotfélagið Markmið Skotdeildin Markmið er nýleg deild innan UMFG og eru hafnar æfingar hjá deildinni öll þriðjudagskvöld í anddyri íþróttahúsins í Grindavík. Þriðjudagskvöld frá kl 20:00 – 22:00. allir eru velkomnir að líta við og sjá starfsemi deildarinnar.

Íþróttaskóli UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

UNGMENNAFÉLAG GRINDAVÍKUR ÍÞRÓTTASKÓLI BARNA HEFST 05.10.2013   LAUGARDAGAR 10.00 TIL 11.00 Kennari: Petrúnella Skúladóttir   ÞRIÐJUDAGAR 16.15 TIL 17.00 Kennari: Ægir Viktorsson Skólinn stendur yfir í 11 vikur og gjaldið er 10.000.- kr á barn.   Veittur er systkinaafsláttur hálft gjald fyrir annað barn. Skráning fer fram í íþróttahúsi laugardaginn 05.okt 2013    

Mátun á körfuknattleiks búningum

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Mátun á körfuknattleiksbúningum fyrir yngri flokka   Á fimmtudaginn 3.okt fer fram mátun á körfuboltabúningum fyrir iðkendur yngri flokka körfuknattleiksdeildarinnar. Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofu við Grunnskólann frá kl 17:00-18:00. Búningurinn kostar 8500.- kr og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun.    

Judó æfingar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Judó Æfingar eru byrjaðar Judó æfingar eru byrjaðar og vill nýr þjálfari judódeildarinnar, Arnar Már Jónsson bjóða alla velkomna á æfingar. Judó íþróttin er ekki bara fyrir keppnisfólk heldur einnig góð líkamsrækt, forvörn og hentar oft mjög vel fyrir börn sem finna sig ekki í hópíþróttum. Yngri aldur ( 6-10 ára ) er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá klukkan 17:00-17:55 Eldri krakkar og …

Hækkun Æfingagjalda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur hækki æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 2007-1997. Ákveðið hefur verið að æfingagjaldið verði kr 22.500.- á barn fyrir allt árið 2013 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Æfingagjöldin eru fyrir tímabilið janúar – desember ár hvert. Fyrri hluti æfingagjaldanna ( 10.000.- kr ) hafa nú þegar verið settir inn …

Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Skráningin fer fram hérna: http://skraning.umfi.is/ Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2000 talsins. Keppnisgreinar á mótinu verða fimleikar frjálsíþróttir glíma golf hestaíþróttir knattspyrna körfubolti motocross skák stafsetning sund strandblak og upplestur.   Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta keppt á mótinu en …

Sumarfjarnám 2013 þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Sumarfjarnám 1. stigs í þjálfaramenntun ÍSÍ mun hefjast mánudaginn  24. júní nk. og tekur átta vikur.  Athugið að síðasti dagur til að skrá sig er í dag Um er að ræða samtals 60  kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000.- Allt efni er innifalið í gjaldinu s.s. bókin Þjálffræði sem send er heim til  þátttakenda ásamt öðru efni. Námið er …

Nýr samningur Grindavíkurbæjar og UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Grindavíkurbær og UMFG hafa skrifað undir nýja samning um eflingu íþróttastarfs barna og ungmenna. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Gunnlaugur Hreinsson formaður UMFG skrifuðu undir samninginn sem gildir til þriggja ára.  Bæjarráð samþykkti að gerður verið viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2013 að fjárhæð kr. 2.500.000 sem kemur til lækkunar á handbæru fé.   Þá hefur bæjarráð falið frístunda- og menningarnefnd að …