Sara Hrund Helgadóttir tekur sér frí frá fótboltanum vegna höfuðmeiðsla

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Sara Hrund Helgadóttir, sem undanfarin ár hefur verið einn af máttarstólpum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu ásamt því vera fyrirliði kvennaliðs University of West Florida, hefur tekið sér tímabundið hlé frá knattspyrnuiðkun vegna síendurtekinna höfuðmeiðsla.  Hún greinar frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni en Sara rotaðist í leik gegn ÍBV á dögunum og uppskar sinn 6. heilahristing á 8 árum. Sara segist …

Páll Guðmundsson spilaði sinn 100. leik fyrir Þrótt í Vogum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindvíkingurinn Páll Guðmundsson lék á dögunum sinn 100. leik fyrir Þrótt í Vogum, en hann er annar leikmaður liðsins frá upphafi sem rýfur 100 leikja múrinn. Páll hefur leikið með Þrótti frá 2013 en hann var einn af fjölmörgum Grindvíkingum sem fylgdi Þorsteini Gunnarssyni til Voga þegar Þorsteinn tók við þjálfun liðsins.  Á Facebook-síðu Þróttar er talað um að Vogamenn …

Stelpurnar lágu heima gegn Völsurum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Þrátt fyrir ágæta spretti þá tókst Grindavíkurkonum ekki að sækja stig gegn Valskonum á Grindavíkurvelli í gær. Markalaust var í hálfleik en Valur gerði útum leikinn með þremur mörkum í seinni hálfleik án þess að Grindavík næði að svara, lokatölur 0-3. Eftir þennan leik er Grindavík í 7. sæti deildarinnar með 14 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Í 9. …

Íþróttaskóli UMFG – skráning hafin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 2. september. Íþróttaskólinn er fyrir börn á leikskólaaldri sem vilja auka hreyfigetu, jafnvægi, styrk, úthald og boltafærni. Salnum er skipt í tvö aldurskipt æfingasvæði. Í öðrum salnum er áhaldahringur þar sem börnin gera ýmsar æfingar og í hinum salnum er notast við bolta og ýmsar þrautir.  Æfingar fara fram í íþróttahúsinu alla laugardaga kl 10:00-10:40 og …

Tveir fyrrum leikmenn Grindavíkur í fámennum úrvalshópi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Samkvæmt óformlegri* tölfræðirannsókn sem vefsíðan Fúsíjama TV lagði í þá eru aðeins 4 leikmenn í sögu efstu deilda í körfuknattleik á Íslandi sem hafa náð þeim fágæta áfanga að afreka fjórfalda tvennu í leik. Tveir af þessum leikmönnum eru fyrrum leikmenn Grindavíkur, þau Penni Peppas og Brenton Birmingham. Eru þau jafnframt fyrstu tveir leikmennirnir sem komust í þennan fámenna hóp. …

Grindavík og KR skildu jöfn í Evrópuslagnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tók á móti KR í Pepsi-deild karla í gær en liðið eru í harðri baráttu Evrópusæti í deildinni. Fyrir leikinn var Grindavík í 4. sæti en KR í því 5. aðeins 2 stigum á eftir Grindavík og því mikið undir á Grindavíkurvelli í gær. Bæði lið fóru nokkuð varfærnislega af stað en KR komst að lokum yfir 0-1 en …

Ólöf Óladóttir stigahæst í sigri U16 landsliðsins á Albaníu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Íslenska U16 landslið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu og eiga Grindvíkingar tvo fulltrúa í liðinu, en það eru Andra Björk Gunnarsdóttir og Ólöf Rún Óladóttir. Ólöf átti hörkuleik í gær þegar íslenska liðið valtaði yfir lið Albaníu, 78-55, en Ólöf var stigahæst íslensku leikmannanna með 17 stig og bætti við 7 fráköstum.  Leikinn má sjá …

Grindavík lá á útivelli gegn toppliði Vals

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindvíkingum mistókst að fylgja eftir góðum sigri í síðustu umferð Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu Valsmenn heim í gærkvöldi. Okkar menn léku ágætlega á köflum og fengu nokkur dauðafæri til að komast yfir og jafna leikinn en nýttu þau ekki og því fór sem fór. Þjálfari liðsins Óli Stefán Flóventsson sagði þó í viðtali eftir leik að hann væri stoltur …

Rútuferð Stinningskalda á Hlíðarenda í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík mætir toppliði Vals í Pepsi-deild karla á Hlíðarenda í kvöld kl. 19:15. Stinningskaldi verður með rútuferð á leikinn en farið verður frá Gula húsinu kl. 18:00. Allar nánari upplýsingar má sjá hér að neðan í tilkynningu frá Stinningskalda: Rútuferð á Valur – Grindavík!! Stinningskaldi (sem samanstendur af mér og þér!) ætlar að henda sér inneftir til að styðja gulu …