Þrír Grindvíkingar í liði landsbyggðarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Nú er það ljóst hvaða leikmenn hlutu flest atkvæði í kosningunni í byrjunarliðin tvö í Stjörnuleiknum sem fram fer 14. desember í Dalhúsum í Grafarvogi. Grindavík einokar landsbyggðarliðið því þrjá leikmenn liðsins er að finna þar ásamt þjálfara liðsins! Samtals kusu 2.135 einstaklingar og var dreifing atkvæða nokkuð jöfn. Byrjunarliðin samkvæmt vali aðdáenda verða sem hér segir: Höfuðborgarsvæðið:Bakvörður: Justin Shouse …

Dregið í firmamótinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Búið er að draga í firmakeppni knattspyrnudeildar og Eimskip sem fram fer í dag. Riðlarnir eru: A riðill Hrafn Sveinbj.GrunnskólinnBogasynirÞróttur B riðillMÞJ GrétarsGeirfuglNettoVísir 2 C riðillVísir 1ORFSólin frá sandgerði?????? 1 D riðill?????? 2StjórninÁsgarðurÞorbjörn Tvö kvennalið eru skráð til leiks en það eru Þorbjörn og Vísir Spilað er 2 x 5 mínútur og leikirnir eru eftirfarandi: KL: Riðill FIRMALIÐ Úrslit: 16:00 …

Íþróttamaður og kona Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Á morgun kemur í ljós hver urðu fyrir valinu sem íþróttamaður og kona Grindavíkur 2011.  Niðurstaðan verður kunngerð í Hópskóla þar sem jafnframt verða veitt verðlaun og viðurkenningar. Eins og fyrri ár verða þeir iðkenndur sem unnu til Íslandsmeistaratitla á árinu heiðruð ásamt þeim sem léku sína fyrstu landsleiki á árinu.  Einnig verða veitt hvatningarverðlaun Afrekssjóðs Grindavíkur og UMFG. Eftirtaldir …

Landsbankinn styrkir GG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Landsbankinn í Grindavík og Golfklúbbur Grindavíkur hafa undirritað nýjan samstarfssamning til þriggja ára. Markmið samningsins er að styðja við golfíþróttina í bæjarfélaginu með sérstakri áherslu á barna-og unglingastarf klúbbsins. Undirritunin fór fram fimmtudaginn 22. desember.  Samhliða undirritun samstarfssamnings Landsbankans og Golfklúbbs Grindavíkur færði Landsbankinn höfðinglegt fjárframlag í tilefni af 30 ára afmæli Golfklúbbs Grindavíkur í ár. Styrkurinn er sérstaklega hugsaður …

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hin árlega firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG verður á föstudaginn 30 des og hefst kl 16:00. Skráning hafin í síma 426-8605 eða á umfg@centrum.isÞátttökugjald er kr 25.000 Dregið verður í riðls kl 14:00 á föstudaginn og birt á umfg.is Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG  

Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var dregið í 8-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka í körfuknattleik. Grindavík á lið í nær öllum flokkum, fleiri en nokkurt annað lið. Unglingaflokkur kvenna spilar við Snæfell en karlaflokkur í sama aldurshóp drógst á móti Njarðvík.Stúlknaflokkur mætir Haukum en dregið verður í drengjaflokk í janúar.10.flokkur kvenna fær Njarðvík eða Tindastól í heimsókn og karlaflokkurinn fær Stjörnuna.9.flokkur kvenna fer …

Risapottar í getraunum!!

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það verður risapottur í getraunum næstu 2 vikur því er um að gera að líta við í Gula húsinu yfir hátíðirnar og reyna næla í þann stóra, boðið verður uppá kaffi og kruðerí frá Hérastubbi Bakara. Opnunartími Getraunaþjónustunnar yfir hátíðirnar.Vika 51Enski seðillinn verður mánudaginn 26. desember -opið frá kl. 11.00 til kl. 14.00. Risapottur áætlað að það verði 190 milljónir …

Tilnefningar til íþróttamanns og konu ársins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kjöri á íþróttamanni og konu ársins 2011 í Grindavík verður lýst á gamlársdag í hófi í Hópsskóla. Rétt til að tilnefna hafa allar deildir UMFG sem og íþróttafélög í Grindavík sem eru aðilar að Íþróttabandalagi Suðurnesja. Jafnframt verða veitt verðlaun fyrir þá sem léku sína fyrstu landsleiki á árinu, Íslandsmeistarar ársins verða heiðraðir og öllum deildum innan UMFG og íþróttafélögum …

Efnilegir körfuboltakrakkar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands í körfuknattleik hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót. Nokkrir krakkar úr Grindavík eru í þessum hópum og fá þau tækifæri til þess að reyna að komast í lokahóp landsliðanna í vor. U16 og U18 liðin fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð og U15 ára liðin fara á alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn.  Í kjölfarið fara síðan …

Háspenna í Hóminum – Grindavík hafði betur eftir tvíframlengdan leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík situr í efsta sæti deildarinnar þegar árið 2012 gengur í garð eftir háspennuleik í Stykkishólmi. Grindavík hafði sigur með 110 stigum gegn 105 eftir tvíframlengdan leik. Grindavík lék án bræðranna Páls Axels og Ármanns Vilbergssona en bandarísku leikmennirnir í Grindavíkurliðinu fóru á kostum. Í umfjöllun á karfan.is segir: „Í uppahfi var jafn leikur í gangi og staðan 7-7. Grindavík …