Laugardaginn 31. mars verður opið mót á Hústatóftavelli. Mótið er styrktarmót þar sem allur ágóði rennur í endurbætur og byggingu nýja golfskála okkar Grindvíkinga. Hér er fyrst og fremst tækifæri fyrir kylfinga að leika á sumarflötum í mars við frábærar aðstæður. Leikið er með punktafyrirkommulagi. Verðlaun fyrir 3 efstu sætin með forgjöf. Verðlaunum er stillt í hóf þar sem megintilgangur með …
Grindavíkurstelpur í úrvalsdeild!
Grindavíkurstelpur tryggðu sér sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 3ja stiga sigur á KFÍ, 50-47, í æsispennandi og spennuþrungnum úrslitaleik liðanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að sigurinn var í höfn. Grindavík var yfir 18-15 eftir fyrsta leikhluta og hafði 3ja stiga forskot í hálfleik, 28-25. KFÍ komst reyndar yfir um tíma í öðrum leikhluta. En þegar 5 mínútur …
Kvennaliðið í efstu deild og úrslitakeppni karla hefst annað kvöld
Grindavíkurstelpurnar tryggðu sér farseðilinn með sigri í oddaleik á móti KFÍ í kvöld. Leikurinn var hörku spennandi en okkar stelpur náðu að knýa sigurinn fram og farseðilinn í deild hinna bestu að ári! Lokatölur urðu 50-47. Glæsilegt stelpur og innilega til hamingju! Á morgun hefst svo úrslitakeppni Iceland Express deildar karla en þar munum við deildarmeistararnir, etja kappi við …
Grindavík upp um deild
Grindavíkurstelpur tryggðu sér sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 3ja stiga sigur á KFÍ, 50-47, í æsispennandi og spennuþrungnum úrslitaleik liðanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir að sigurinn var í höfn. Grindavík var yfir 18-15 eftir fyrsta leikhluta og hafði 3ja stiga forskot í hálfleik, 28-25. KFÍ komst reyndar yfir um tíma í öðrum leikhluta. En þegar 5 mínútur …
Oddaleikur hjá stelpunum eftir tap fyrir vestan
KFÍ knúði í gærkvöld fram oddaleik við Grindavík í keppni liðanna um sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næstu leiktíð. KFÍ vann Grindavík á Ísafirði, 54:48, í annarri viðureign liðanna. Oddaleikurinn fer fram í Grindavík á miðvikudagskvöld. KFÍ var þremur stigum yfir að loknum fyrri hálfleik, 23:20. Bæði liðin eru mjög jöfn og hafa leikirnir í vetur sýnt það, …
Stelpurnar þurfa stuðning í oddaleiknum
Stelpurnar spila á morgun, miðvikudagskvöld, hreinan úrslitaleik við KFÍ um sæti í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst kl 19:15. Fyrstu tveir leikirnir hafa verið afar spennandi og því ljóst að allt verður lagt í sölurnar í Röstinni á morgun. Við hvetjum alla til þess og mæta og hvetja stelpurnar til sigurs. Sæti í efstu deild er eitthvað sem stefnt …
Hvað segja sérfræðingarnir um rimmu Grindavíkur og Njarðvíkingur?
Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hefst á fimmtudaginn með tveimur leikjum. Sérfræðingar Stöðvar 2 sport fóru yfir málin með Arnari Björnssyni í upphitunarþætti sem sýndur var á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í þessu innslagi fara þeir Guðmundur Bragason og Svali Björgvinsson yfir viðureign deildameistaraliðs Grindavíkur og Njarðvíkur. Grindavík sigraði með nokkrum yfirburðum í deildarkeppninni en Njarðvík rétt slapp …
Oddaleikur
Stelpurnar spila á morgun hreinan úrslitaleik við KFÍ um sæti í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn hefst kl 19:15. Fyrstu tveir leikirnir hafa verið afar spennandi og því ljóst að allt verður lagt í sölurnar í Röstinni á morgun. Við hvetjum alla til þess og mæta og hvetja stelpurnar til sigurs. Sæti í efstu deild er eitthvað sem stefnt var að strax í haust. …
?Við megum ekki fara fram úr okkur sjálfum
Úrslitakeppnin í körfuboltanum hefst fimmtudaginn 29. mars nk. þegar Grindavík tekur á móti Njarðvík. Körfuknattleiksdeildin gefur út veglega leikskrá sem verður dreift í öll hús í vikunni. Þar er meðal annars viðtal við Helga Jónas Guðfinnsson, þjálfara Grindavíkurliðsins. „Ég er mjög mjög sáttur við marga hluti sem við höfum lagt áherslu á og markvisst unnið að í vetur. Það má …
Bullock bestur í seinni umferðinni
J´Natan Bullock, leikmaður Grindavíkur, var í dag útnefndur besti leikmaður umferð 12 til 22 í Iceland Express-deild karla í körfuknatleik. Bullock á sæti í úrsvalsliði umferðana ásamt Justin Shouse leikmanni Stjörnunnar, Magnúsi Þór Gunnarssyni úr Keflavík, Snæfellingnum Jóni Ólafi Jónssyni og Finni Atla Magnússyni úr KR. Úrvalslið Iceland Express-deildar karla, 12.-22.umferð:Justin Shouse – Stjarnan – 18.6 stig, 4.4 fráköst, 7.5 …