Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Ægir í fullt starf hjá knattspyrnudeildinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ægir Viktorsson hefur verið ráðinn í fullt starf sem starfsmaður knattspyrnudeilda UMFG. Hann hefur gegnt starfi yfirþjálfara yngri flokkanna undanfarin ár en verður jafnframt þjálfari 2. flokks og starfsmaður deildarinnar frá 1. janúar. Ægir hefur fengið ársleyfi hjá grunnskólanum frá og með áramótum. Myndin er frá lokahófi yngri flokkanna 2010, Ægir lengst til vinstri.

Sigurhelgi

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Helgin var góð hjá bæði karla- og kvennaliði Grindavíkur í körfubolta. Á föstudaginn tók Grindavík á móti KFÍ í Dominosdeild karla.  Grindavík sigraði leikinn örugglega 110-82 þar sem Grindavík var yfir frá fyrstu mínútu.  Allir 12 leikmenn Grindavíkur tóku þátt og skoruðu þeir allir.  Aaron Broussard var stigahæstur sem fyrr. Á laugardeginum var komið að stelpunum þar sem þær tóku …

Körfuboltaliðin á sigurbraut

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur í körfubolta voru á sigurbraut um helgina. Karlaliðið vann KFÍ auðveldlega með 110 stigum gegn 82 og kvennalið Grindavíkur sigraði Fjölni örugglega með 81 stigi gegn 63. Íslandsmeistarar Grindavíkur tóku frumkvæðið strax í fyrsta leikhluta í Röstinni gegn KFÍ. Liðið leiddi að honum loknum með níu stigum en munurinn var sextán sig í hálfleik, 57-41. …

Grindavík – KFÍ

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Leikur kvöldsins er leikur Grindavíkur og KFÍ í Grindavík klukkan 19:15 Fyrir þessa umferð voru 4 lið efst í deildinni, Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Þór. Snæfell sigraði Skallagrím í gær en Stjarnan tapaði fyrir KR.  Snæfell er því komið með 14 stig í efsta sætið.  Grindavík og Þór geta náð þeim í kvöld en Þór Þorlákshöfn á leik við Keflavík …

Skráning hafin í firmakeppnina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hin árlega firmakeppni knattspyrnudeildar UMFG og Eimskips verður haldin föstudaginn 28. desember nk. og hefst kl. 16:00. Skráning er hafin í síma 863 2040 og á umfg@centrum.is. Skráningagjald á lið er 25.000 kr.

Helgi Bogason stýrir kvennaliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Helgi Bogason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í knattspyrnu en liðið leikur í B-deildinni næsta sumar. Þá hafa þrír gríðarlega sterkir leikmenn snúið aftur heim úr öðrum liðum, þær Bentína Frímannsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir. Þær skrifuðu allar undir tveggja ára samninga lílkt og þær Þórkatla Sif Albertsdóttir og Ágústa Jóna Heiðdal. Helgi er öllum hnútum kunnugur hjá …

Helgi Bogason stýrir kvennaliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Helgi Bogason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í knattspyrnu en liðið leikur í B-deildinni næsta sumar.      Þá hafa þrír gríðarlega sterkir leikmenn snúið aftur heim úr öðrum liðum, þær Bentína Frímannsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir. Þær skrifuðu allar undir tveggja ára samninga lílkt og þær Þórkatla Sif Albertsdóttir og Ágústa Jóna Heiðdal. Helgi er öllum hnútum …