Skráning hafin í firmakeppnina

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Hin árlega firmakeppni knattspyrnudeildar UMFG og Eimskips verður haldin föstudaginn 28. desember nk. og hefst kl. 16:00. Skráning er hafin í síma 863 2040 og á umfg@centrum.is. Skráningagjald á lið er 25.000 kr.