Völsungur 2 – Grindavík 9

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tryggði sér sæti í úrslitakeppni 1.deild karla með sigri á Völsungi í gær.  Stelpurnar skoruðu níu mörk gegn tveimur frá heimastúlkum.  Grindavík er komið á topp B riðils en það ræðst í dag hvort KR endurheimti toppsætið þar sem þær eiga heimaleik gegn Fjölni í dag. Það gæti skipt sköpum hvort Grindavík lendi í 1. eða 2. sæti í …

Leiknir – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík fer í efra Breiðholtið í dag þar sem þeir mæta Leikni í 18.umferð 1. deild karla.  Heil umferð fer fram í dag og spennan mikil um sæti í efstu deild. Grindavík situr á toppi deildarinnar með 33 stig en Leiknir í 6. sæti með 28 stig.  Upplagt er að byrja Menningarnóttina á því að styðja við strákana á Leiknisvelli. …

Grindavík með tveggja stiga forskot á toppnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla eftir sigur á Þrótti 2-1 á Grindavíkurvelli. Grindavík lenti í talsverðum vandræðum með gestina en sigurinn var engu að síður sanngjarn. Grindavík hafði talsverða yfirburði í fyrri hálfleik en engu að síður var það Þróttur sem skoraði eina mark hálfleiksins eftir vandræðagang í vörn Grindavíkur. En tvö mörk á …

Fór holu í höggi með pútternum!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Fannar Jónsson, kylfingur úr Golfklúbbi Grindavíkur, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7. braut Húsatóftavallar á dögunum að því er Kylfingur.is segir frá. Fannar var búinn að slá bolta sinn á gulum teig á 7. braut inn á flöt og fékk þá hugljómun að prófa að slá af rauðum teig sem er öllu nær flötinni. Fannar …

Grindavík 2 – Þróttur 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tryggði sér tveggja stiga forystu í 1.deild karla með 2-1 sigri á Þrótti í gær.  Mörk Grindavíkur skoruðu heimamennirnir Óli Baldur Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þróttur hafði fyrir leikinn verið á ágætis siglingu eftir að þeir skiptu um þjálfara.  Baráttan um sæti í efstu deild orðin hörð og því nauðsynlegt fyrir Grindavík að ná þremur stigum í gær. …

Grindavík fær Þrótt í heimsókn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Þrótti í 1. deild karla í kvöld kl. 18:00 á Grindavíkurvelli. Grindavík er í efsta sæti deildarinnar með 30 stig en Þróttur er í 10. sæti með 17 stig og í bullandi fallbaráttu. Grindavík vann fyrri leik liðanna í sumar örugglega 3-0. Með sigri getur Grindavík tryggt enn betur stöðu sína í toppsæti deildarinnar. Staðan: 1. …

Grindavík – Þróttur í kvöld klukkan 19:00

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Frysti heimaleikur Grindavíkur frá 25. júli verður spilaður í kvöld klukkan 19:00 þegar við fáum Þrótt í heimsókn.  Eins og sennilega allir leikir hér eftir verður barist um hvert stig í toppbaráttunni og því mikilvægt að Grindvíkingar fjölmenni á völlinn og keppi við köttara í stúkunni. Grindavík er á toppi deildarinnar með 30 stig og 5 lið fyrir neðan bíða …

Grindavíkurstelpur í undanúrslit

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur lögðu Sindra örugglega 3-0 í B-deild 1. deildar kvenna og tryggðu sér þar með sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Grindavík er í 2. sæti, stigi á eftir KR, og úrslitin í riðlinum ráðast því endanlega í lokaumferðinni og skiptir miklu máli upp á andstæðinga í undanúrslitum hvort Grindavík lendir í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Lendi Grindavík í 2. sæti …

GG tryggði sér sæti í 2. deild

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Sveitakeppni 3. deildar í golfi fór fram á Grænanesvelli á Norðfirði og meðal þátttakenda var sveit Golfklúbbs Grindavíkur sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 2. deild eftir glæsilega frammistöðu. GG var í B riðli og sigraði alla sína andstæðinga og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum um sæti í 2. deild. Sveit GG lék m.a. …

Góður sigur á Húsavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík styrkti stöðu sína í toppbaráttu 1. deildar karla með því að leggja botnlið Völsungs að velli á Húsavík með fimm mörkum gegn einu. Heimamenn fengu tvö rauð spjöld í leiknum. Grindavík hafði mikla yfirburði og Juraj Grizelj og Magnús Björgvinsson komu Grindavík í 2-0 fyrir hálfleik. Einn heimamanna fékk rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks og Grizelj kom Grindavík …