Grindavík fær Þrótt í heimsókn

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Þrótti í 1. deild karla í kvöld kl. 18:00 á Grindavíkurvelli. Grindavík er í efsta sæti deildarinnar með 30 stig en Þróttur er í 10. sæti með 17 stig og í bullandi fallbaráttu.

Grindavík vann fyrri leik liðanna í sumar örugglega 3-0. Með sigri getur Grindavík tryggt enn betur stöðu sína í toppsæti deildarinnar.

Staðan:

1. Grindavík 16 9 3 4 38:22 30
2. Fjölnir 16 9 3 4 22:17 30
3. Haukar 16 8 4 4 32:23 28
4. Leiknir R. 16 8 4 4 28:19 28
5. Víkingur R. 16 7 6 3 30:25 27
6. BÍ/Bolungarv 16 9 0 7 33:30 27
7. KA 16 6 5 5 20:21 23
8. Tindastóll 16 5 6 5 22:24 21
9. Selfoss 16 5 3 8 30:28 18
10. Þróttur 16 5 2 9 18:26 17
11. KF 16 3 6 7 17:23 15
12. Völsungur 16 0 2 14 12:44 2