Óskar fingurbrotinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fingurbrotnaði í leik liðsins gegn Leikni R. um síðustu helgi. Óskar birti röntgenmynd af puttanum á Facebook sem sjá má hér. Ljóst er að Óskar verður ekki með Grindvíkingum á næstunni sem er gríðarlegt áfall fyrir Grindavík enda Óskar einn af reyndari mönnum liðsins og besti markvörður 1. deildarinnar. Hinir ungu og efnilegu Benóný Þórhallsson og …

Daníel Leó og Stefán Þór í U19

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Daníel Leó Grétarsson leikmaður Grindavíkur hefur verið valinn í U19 ára landslið Íslands sem mætir Skotum í tveimur vináttulandsleilkjum gegn Skotum í byrjun september. Stefán Þór Pálsson leikmaður Grindavík sem er í láni frá Breiðablik, er einnig í hópnum. Daníel Leó hefur verið fastamaður í Grindavíkurliðinu sem trónir á toppnum í 1. deild karla og staðið sig feikilega vel. Þá …

Daníel Leó og Stefán í U-19

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum sem fram fara 3. og 5. september.  Daníel Leó Grétarsson og Stefán Þór Pálsson eru m.a. í þessum hóp. Af 18 manna hóp eru 8 spilandi á Íslandi og þar af 2 með Grindavík þannig að það telst mjög góður árangur, báðir eiga þó sennilega eftir …

Æfingatafla sunddeildar UMFG – Æfingar hefjast í dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Æfingar hjá sunddeild UMFG hefjast í dag. Æfingatöfluna má sjá hér. Sunddeild UMFG býður upp á sundnámskeið og æfingar við allra hæfi í vetur, fyrir fólk sem vill koma og læra sundtökin sér til heilsubótar og líka þá sem vilja krefjandi þjálfun með keppni í huga. Í vetur verður deildin með starfandi sundskóla fyrir börn fædd 2008 og 2009 og …

Chris Stephenson til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök og varð Chris Stephenson sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu. Chris útskrifaðist í fyrra og hóf tímabilið í Litháen en meiddist eftir nokkra leiki og þurfti því að snúa aftur í heimahagana. Þar lék hann í sumar í hálfatvinnumannadeild og ætti …

Hávarður bikarmeistari GG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hávarður Gunnarsson tryggði sér bikarmeistaratitil Golfklúbbs Grindavíkur annað árið í röð eftir að hafa lagt Davíð Arthur Friðriksson að velli í úrslitaleik með talsverðum yfirburðum, 6&5, þ.e. hann var kominn með 6 holu forskot þegar 5 voru eftir. Þetta er sannarlega glæsilegur árangur hjá Hávarði. Mynd: Hávarður lengsti til hægri, í sveit GG sem tryggði sér sæti í 2. deild …

Chris Stephenson til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök og varð Chris Stephenson sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu.   Chris útskrifaðist í fyrra og hóf tímabilið í Litháen en meiddist eftir nokkra leiki og þurfti því að snúa aftur í heimahagana.  Þar lék hann í sumar í hálfatvinnumannadeild og …

Grindavíkurstelpur mæta Fylki í undanúrslitum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík burstaði Vöslung 9-2 í lokaumferð B-riðils 1. deildar kvenna. Grindavík varð í örðu sæti riðilsins, stigi á eftir KR. Þar með er ljóst að Grindavík mætir sterku liði Fylkis í undanúrslitum. Margrét Albertsdóttir skoraði þrennu fyrir Grindavík sem hafði mikla yfirburði í leiknum. Lokastaðan í riðlinum: 1. Grindavík 14 11 2 1 63:16 35 2. KR 13 11 0 …

Grindavík styrkti stöðu sína í toppsætinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík vann gríðarlega flottan útisigur á Leikni í Breiðholti í 1. deild karla með tveimur mörkum gegn einu. Þar með styrkti Grindavík enn frekar stöðu sína á toppnum. Fjórar umferðir eru eftir og fimm lið eiga góða möguleika á sæti í úrvalsdeild. Stefán Þór Pálsson kom Grindavík yfir á tíundu mínútu með tíunda marki sínu á tímabilinu en hann er …

Leiknir 1- Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík heldur toppsætinu og tveggja stiga forskoti með sigri á Leikni í gær 2-1. Grindavík var töluvert betra liðið á vellinum í gær en samt bara eitt mark sem skildi að.  Stefán Pálsson skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu.  Þrátt fyrir sóknarþunga náðu okkar menn ekki að bæta marki við.  Stefán Pálsson skoraði annað mark leiksins á 48. mínútu …