Grindavíkurstelpur mæta Fylki í undanúrslitum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík burstaði Vöslung 9-2 í lokaumferð B-riðils 1. deildar kvenna. Grindavík varð í örðu sæti riðilsins, stigi á eftir KR. Þar með er ljóst að Grindavík mætir sterku liði Fylkis í undanúrslitum.

Margrét Albertsdóttir skoraði þrennu fyrir Grindavík sem hafði mikla yfirburði í leiknum.

Lokastaðan í riðlinum:

1. Grindavík 14 11 2 1 63:16 35
2. KR 13 11 0 2 61:11 33
3. Höttur 14 8 3 3 45:15 27
4. Fjölnir 14 8 2 4 31:16 26
5. Völsungur 14 7 1 6 29:33 22
6. Fjarðabyggð 14 3 1 10 19:56 10
7. Sindri 14 2 0 12 13:54 6
8. Keflavík 13 0 1 12 8:68 1

Undanúrslitaleikirnir við Fylki verða sem hér segir:

  • Laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00 á Grindavíkurvelli
  • Þriðjudaginn 3. september kl. 17:30 á Fylkisvelli