Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net: ,,Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Grindavíkur, mun á sunnudag halda …

Roberson sendur heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Brendon Roberson, sem leika átti með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur verið sendur heim eftir stutta viðdvöl á landinu. Hann lék með liðinu í Ljósanætur mótinu og í Lengjubikarnum og hefur engan veginn staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Brendon gekk illa að finna körfuna og þá höfðu menn einnig orð á því að hann væri …

Æfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfærðar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur þurft að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni. Hér er nýju tímarnir sem taka gildi í dag mánudaginn 15.september Minnibolti 6-7 ára stelpur Miðvikudagar 14:30-15:15 Föstudagar 14:50-15:30 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 6-7 ára strákar Miðvikudagar 15:15-16:00 Föstudagar 14:10:14:50 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 8-9 ára stelpur Miðvikudagur 15:30-16:30 …

Jón Axel Guðmundsson sagður einn af fimm efnilegustu leikmönnum Evrópu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Eftir glæsilega frammistöðu með U18 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í sumar, þar sem Jón Axel var valinn verðmætasti leikmaður mótsins og skoraði rúm 29 stig að meðaltali í leik, hafa erlendir fjölmiðlar farið að veita honum verðskuldaða athygli. Á dögunum birti vefsíðan Sportondo umfjöllun um fimm ungar evrópskar stjörnur sem menn ættu að fylgjast með á næstu árum og …

Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …

Styrktarmót GG á bestu flötum landsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Sveit Golfklúbbs Grindavíkur mun halda styrktarmót laugardaginn 6. september til að standa straum af kostnaði við þátttöku í sveitakeppni GSÍ fyrr í sumar. Sveit GG náði sínum besta árangri frá upphafi þegar sveitin hafnaði í fjórða sæti í 2. deild sem leikin var á Kiðjabergsvelli. Styrktarmótið fer fram á laugardag á Húsatóftavelli í Grindavík og verður leikið með Texas Scramble …

Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 13. september

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 13. september. Skráningar fara fram í gegnum nýtt kerfi hjá UMFG sem heitir Nóri . Námskeiðið kostar 10.000.- kr en hægt er að velja annan daginn af tveimur og þá er greitt 5000.- kr. Námskeiðið er fyrir börn sem eru komin á leikskólaaldur eða 18 mánaða og upp í 5 ára. Systkinaafsláttur er veittur en við …

Æfingar körfuknattleiksdeildar haustið 2014

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Æfingar eru hafnar hjá yngri flokkunum í körfuboltanum. Æfingatímar og þjálfarar eru hér að neðan. Við hvetjum sem flesta til að mæta og prófa. Minnibolti 6-7 ára stelpur Miðvikudagar 14:30 Föstudagar 14:50 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 6-7 ára strákar Miðvikudagar 15:15 Föstudagar 14:10 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 8-9 ára stelpur …

Zumba Fitness námskeið á nýjum stað í vetur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Zumba® Fitness í haust (september – desember) hefst 1. september í Kvennó. Jeanette Sicat, licensed Zumba Instructor og ZIN member, heldur utan um námskeiðið af einskærri snilld. Hvert námskeiðið er 12 skipti, á mánudögum kl. 18:00, þriðjudögum og föstudögum kl. 17:30. Stakir tímar í boði og frír prufutími. Lofum sveittum og fjörugum tímum með frábærum kennara og hressum einstaklingum. Fyrirhugað …

Stangarskotið aðgengilegt á vefnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Út er komið Stangarskotið, glæsilegt fréttablað knattspyrndeildar UMFG fyrir árið 2014. Blaðið var borið út í öll hús í Grindavík en nú er það einnig aðgengilegt hér á síðunni á rafrænu formi lesendum til yndisauka. Smelltu hér til að skoða blaðið á pdf sniði.