Æfingar körfuknattleiksdeildar haustið 2014

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Æfingar eru hafnar hjá yngri flokkunum í körfuboltanum. Æfingatímar og þjálfarar eru hér að neðan. Við hvetjum sem flesta til að mæta og prófa.

Minnibolti 6-7 ára stelpur

Miðvikudagar 14:30
Föstudagar 14:50

Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson

Minnibolti 6-7 ára strákar

Miðvikudagar 15:15
Föstudagar 14:10

Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson

Minnibolti 8-9 ára stelpur

Miðvikudagur 16:00
Föstudagur 16:30
Sunnudagur10:00

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson

Minnibolti 8-9 ára strákar

Miðvikudagur 17:00
Föstudagur 15:30
Sunnudagur 11:00

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson

Minnibolti 10-11 ára stelpur

Mánudagur 16:00
Miðvikudagur 17:00
Föstudagur 14:00
Laugardagur 14:00

Þjálfari: Ellert Magnússon

Minnibolti 10-11 ára strákar

Mánudagur 17:00
Þriðjudagur 16:00
Fimmtudagur 17:00
Föstudagur 15:00 (mb 11 ára æfa með 7.flokki)

Þjálfari: Ellert Magnússon

7.fl kvenna

Þriðjudagar 17:00
Miðvikudagur 17:00
Fimmtudagur 17:00
Laugardagur 15:00

Þjálfari: Ellert Magnússon

7.fl karla

Föstudagur 15:00 (mb 11 ára æfa með þessum flokki)
Æfa svo með 8-9 fl kk

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

8.-9. flokkur kk

Mánudagur 16:00
Þriðjudagar 17:30
Föstudagur 16:00
Laugardagur 14:00

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

8.-9. flokkur kvk

Mánudagur 17:00
Þriðjudagur 14:30
Fimmtudasgur 14:30
Sunnudagur 12:00

Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson

10.fl kk Æfa með Þór Þorlákshöfn

11. og drengjaflokkur

Mánudagur 21:00
Miðvikudagur 21:00
Föstudagur 17:00
Sunnudagur 13:00
Ein æfing í viku í Þorlákshöfn
Þjálfari: Brandon Roberson