Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Eftirfarandi eru tilnefnd sem íþróttafólk Grindavíkur 2023.
Íþróttakona Grindavíkur
Árdís Guðjónsdóttir, pílukast
Ása Björg Einarsdóttir, knattspyrna
Hulda Björk Ólafsdóttir, körfuknattleikur
Patricia Ladina Hobi, hestaíþróttir
Þuríður Halldórsdóttir, golf
Íþróttakarl Grindavíkur
Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast
Helgi Dan Steinsson, golf
Marco Vardic, knattspyrna
Ólafur Ólafsson, körfuknattleikur
Páll Jóhann Pálsson, hestaíþróttir
Íþróttalið Grindavíkur
3. flokkur kvenna í knattspyrnu, knattspyrna
Karlalið Pílufélags Grindavíkur, pílukast
Meistarflokkur kvenna í körfuknattleik, körfuknattleikur
Þjálfari Grindavíkur
Danielle Rodriguez, körfuknattleikur
Nihad Cober Hasecic, knattspyrna
Pétur Rúðrik Guðmundsson, pílukast
Þorlákur Halldórsson, golf
Þorleifur Ólafsson, körfuknattleikur
Við sama tækifæri verða afhent hvatningarverðlaun Grindavíkurbæjar, viðurkenningar fyrir íslands- og bikarmeistaratitla og viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki.
Öll velkomin!