Kveðja frá UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti, UMFG

Kæri félagi okkar og fyrrum formaður körfuknattleiksdeildar UMFG og stjórnarmaður í aðalstjórn félagsins til fjölda ára, Magnús Andri Hjaltason, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju kl 14:00 í dag. Við viljum votta fjölskyldu hans vinum og ættingjum innilegrar samúðar. Magnús Andri var einstakur maður og umfram allt frábær félagi. Við minnumst hans með hlýhug og virðingu. Magnús Andri og fjölskylda voru virkir …

Grindavík rúllaði yfir nýliðana á Egilsstöðum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík gerði góða ferð austur á Egilsstaði í gær þar sem nýliðar Hattar tóku á móti þeim. Skemmst er frá því að segja að leikurinn varð aldrei spennandi og einstefna frá fyrstu mínútu, lokatölur 70-100, Grindavík í vil. Eftir þennan leik er Grindavík í 4. sæti deildarinnar með 3 sigra og 2 töp. Karfan.is var á staðnum: Hattarmenn kjöldregnir af …

Sigur og tap gegn Þórsurum um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík og Þór mættust tvívegis um helgina í 1. deild kvenna, en alls eiga liðin eftir að mætast fjórum sinnum í vetur. Grindavík vann fyrri leikinn að þessu sinni, 62-59, en seinni leikurinn tapaðist, 89-91. Lið Grindavíkur var ansi þunnskipað í seinni leiknum þar sem margir leikmenn liðsins voru einnig að leika með yngri flokkum um helgina og voru aðeins …

Stórleikur í Mustad-höllinni í kvöld kl. 20:00

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Það verður sannleikur stórleikur í Mustad-Höllinni í kvöld kl 20:00 þegar að Tindastólsmenn mæta með sína herdeild. Liðin með jafnmarga sigra/töp og nú skal látið sverfa til stáls. Börgerarnir verða klárir upp úr 18:30 og um að gera að mæta tímanlega. Allur aðgangseyrir á leiknum í kvöld sem og á báðum leikjum kvennaliðsins um helgina í Mustad-Höllinni mun renna til …

Grindavík tapaði heim gegn Tindastóli í jöfnum leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Það voru tvö gríðarsterk lið sem mættust í Mustad-höllinni í kvöld en spekingarnir hafa flestir spáð þeim í toppbaráttuna í ár. Bæði lið eru afar vel mönnuð með valinn mann í hverju rúmi og má segja að leikurinn í kvöld hafi verið stál í stál frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði afgerandi forystu og um leið og annað þeirra gerði …

Átta Grindvíkingar á verðlaunapall á haustmóti JSÍ

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons. Verðlaunin dreifðust svona: Dr. U13 -42 (7) 3. Hjörtur Klemensson …

Grindavík tapaði í Keflavík í hörkuleik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík sótti Keflavík heim í gær og eins og svo oft þegar Suðurnesjarisarnir mætast þá varð úr alveg hreint hörku viðureign. Grindavík byrjaði leikinn betur en náði aldrei að hrista Keflvíkingana af sér sem að lokum náðu undirtökum í leiknum og sigldu heim sigri, 93-88. Karfan.is fjallaði um leikinn: Keflvíkingar unnu í kvöld frábæran sigur á grönnum sínum úr Grindavík. …

Skráning félagsmanna UMFG – ert þú félagi?

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ungmennafélag Grindavíkur stendur nú fyrir átaki í að skrá sína félagsmenn. Það kostar ekkert að skrá sig og því fylgja engar kvaðir. Ávinningurinn fyrir UMFG er þó töluverður því fjöldi félaga ræður t.a.m. hlutfallslegri úthlutun af lottótekjum og hefur áhrif á fjölda fulltrúa félagsins á þingum UMFÍ. Hægt er að skrá sig á netinu hér á nokkrum sekúndum.  Fyrir þá …

Haustmót JSÍ í Grindavík 21. október

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands verður haldið af júdódeild UMFG í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 21. október frá kl 11:00-15:00 Mótið er fyrir keppendur í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13.  Allir velkomnir að fylgjast með.   Nánari upplýsingar um mótið

Grindavík áfram í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir nokkuð þægilegan sigur á FSu á Selfossi í gær. Leikurinn var full jafn framan af en heimamenn leiddu eftir 1. leikhluta, 20-18. Grindvíkingar tóku góða rispu í 2. leikhluta og leiddu í hálfleik, 38-51. Grindavík byggði svo upp forskotið í seinni hálfleik, lokatölur 72-92. Þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Dagur Kár …