Grindavík tapaði heim gegn Tindastóli í jöfnum leik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Það voru tvö gríðarsterk lið sem mættust í Mustad-höllinni í kvöld en spekingarnir hafa flestir spáð þeim í toppbaráttuna í ár. Bæði lið eru afar vel mönnuð með valinn mann í hverju rúmi og má segja að leikurinn í kvöld hafi verið stál í stál frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði afgerandi forystu og um leið og annað þeirra gerði …

Átta Grindvíkingar á verðlaunapall á haustmóti JSÍ

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons. Verðlaunin dreifðust svona: Dr. U13 -42 (7) 3. Hjörtur Klemensson …

Grindavík tapaði í Keflavík í hörkuleik

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík sótti Keflavík heim í gær og eins og svo oft þegar Suðurnesjarisarnir mætast þá varð úr alveg hreint hörku viðureign. Grindavík byrjaði leikinn betur en náði aldrei að hrista Keflvíkingana af sér sem að lokum náðu undirtökum í leiknum og sigldu heim sigri, 93-88. Karfan.is fjallaði um leikinn: Keflvíkingar unnu í kvöld frábæran sigur á grönnum sínum úr Grindavík. …

Skráning félagsmanna UMFG – ert þú félagi?

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ungmennafélag Grindavíkur stendur nú fyrir átaki í að skrá sína félagsmenn. Það kostar ekkert að skrá sig og því fylgja engar kvaðir. Ávinningurinn fyrir UMFG er þó töluverður því fjöldi félaga ræður t.a.m. hlutfallslegri úthlutun af lottótekjum og hefur áhrif á fjölda fulltrúa félagsins á þingum UMFÍ. Hægt er að skrá sig á netinu hér á nokkrum sekúndum.  Fyrir þá …

Haustmót JSÍ í Grindavík 21. október

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands verður haldið af júdódeild UMFG í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 21. október frá kl 11:00-15:00 Mótið er fyrir keppendur í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13.  Allir velkomnir að fylgjast með.   Nánari upplýsingar um mótið

Grindavík áfram í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir nokkuð þægilegan sigur á FSu á Selfossi í gær. Leikurinn var full jafn framan af en heimamenn leiddu eftir 1. leikhluta, 20-18. Grindvíkingar tóku góða rispu í 2. leikhluta og leiddu í hálfleik, 38-51. Grindavík byggði svo upp forskotið í seinni hálfleik, lokatölur 72-92. Þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Dagur Kár …

Dregið í Maltbikarnum, Suðurnesjaslagir framundan

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Dregið var í Maltbikarnum í höfuðstöðvum KKÍ í dag og voru bæði Grindavíkurliðin í pottinum. Er skemmst frá því að segja að bæði lið fá grannaslag þar sem strákarnir heimsækja Ljónagryfjuna í Njarðvík og stelpurnar fá Keflavík í heimsókn. Ekki er búið að raða leikjum niður á keppnisdaga en leikið verður dagana 4.-6. nóvember Liðin sem mætast í 16 liða …

Krílatímar í júdó

JudoJudó

Miðvikudaginn 11. október kl 16:00-16:45, ætlum við að fara af stað með Krílajúdó. Um er að ræða 6 vikna júdó námskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Þetta eru léttar og skemmtilegar æfingar þar sem áherslan er á að börnin læri undirstöðuatriði íþróttarinnar gegnum leik. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum og kynna sér júdó. Skráning fer fram í …

Grindavík lagði Hauka

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík lagði Hauka að velli í Domino’s deild karla fyrir helgi, 90-80. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og það var ekki fyrr en rétt í blálokin sem Grindavík náði að slíta sig almennilega frá gestum og sigla sigrinum í höfn. Hinn 19 ára Ingvi Þór Guðmundsson var drjúgur fyrir Grindavík á lokasprettinum, en hann varð stigahæstur leikmanna liðsins, með …

Óli Stefán Flóventsson áfram með Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Töluvert hafði verið fjallað um óvissu með framtíð Óla hjá liðinu í fjölmiðlum en hann og stjórn knattspyrnudeildarinnar náðu saman um helgina eftir góðar viðræður. Það er því ljóst að Óli mun halda áfram að byggja ofan á þann góða árangur sem …