Grindavík lagði Hamar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík vann þægilegan sigur á Hamarsstúlkum í Mustad-höllinni í gær, 64-58. Sex stiga sigur gefur e.t.v. til kynna að leikurinn hafi verið spennandi en Grindavík var með leikinn á sínu valdi svo til allan tímann og lönduðu okkar konur að lokum sigrinum nokkuð örugglega þrátt fyrir heiðarlega tilraun gestanna til að ræna honum. Benóný Þórhallsson var á staðnum fyrir karfan.is: …

Ray Anthony og Nihad Hasecid þjálfa kvennalið Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði fyrir helgi undir tvegga ára samning við Grindvíkinginn Ray Anthony Jónsson. Ray mun þjálfa kvennalið Grindavíkur í Pepsi-deildinni að ári og honum til aðstoðar verður Nihad Hasecic. Ray lék um árabil með Grindvíkingum og um tíma lék hann með liði frá Manila á Filipseyjum, en hefur undanfarin tvö ár þjálfað 4. deildarlið GG. Nihad Hasecic var …

Grindavík landaði góðum sigri í Mustad-höllinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Liðin sem tókust á í úrslitum Domino’s deildarinnar síðastliðið vor mættust í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn höfðu harma að hefna. Þeir settu tóninn í byrjun og leiddu 24-14 eftir fyrsta leikhluta og létu forystuna ekki af hendi eftir það. Lokatölur Grindavík 94 – KR 84. KjarninnGrindvíkingar mættu ákveðnir til leiks frá fyrstu mínútu. Þeir hafa verið að finna …

Embla valin í A-landsliðshóp kvenna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

KKÍ tilkynnti í gær 15 manna æfingahóp A-landsliðs kvenna fyrir tvo leiki í undankeppni EM kvenna sem fer fram næsta sumar. Leikirnir núna eru gegn Svartfjallalandi hér heima þann 11. nóvember og gegn Slóvakíu á útivelli þann 15. nóvember. Grindvíkingar eiga einn fulltrúa í hópnum en það er Embla Kristínardóttir. Leikjaplanið í undankeppni EM, sem fram fer í þrem gluggum …

Bikardraumurinn úti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Bikardraumum Grindavíkur er lokið þetta körfuknattleiksárið en strákarnir töpuðu gegn Njarðvík í gær og því bæði meistaraflokksliðin okkar úr leik. Leikurinn var jafn og spennandi og okkar menn að spila vel í fyrri hálfleik. Í þriðja leikhluta hættu skotin að detta og Njarðvíkingar fundu sína fjöl. Grindvíkingar voru þó allan tímann inni í leiknum en voru mislagðar hendur í næstsíðustu …

Andri Rúnar til Helsingjaborgar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Sóknarmaðurinn öflugi Andri Rúnar Bjarnason hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg IF. Liðið leikur í næst efstu deild í Svíþjóð og má Andri byrja að spila með liðinu í janúar. Andri var einn besti leikmaður Íslandsmótsins í sumar og var bæði markahæstur í deildinni með 19 mörk og valinn leikmaður ársins af leikmönnum. Það er ljóst að Andri …

Grindavík steinlá gegn Keflavík í Maltbikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavíkurkonur mættu sannarlega ofjörlum sínum í Maltbikar kvenna á laugardaginn þegar Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur komu í heimsókn. Gestirnir tóku forystuna strax í byrjun og létu hana aldrei af hendi. Þær byggðu hratt og örugglega ofan á hana og lokatölur urðu 43-96, gestunum í vil.  Það blés ekki byrlega fyrir Grindavík í þessum leik, en liðið er enn án síns …

Róbert hættur hjá Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Róbert Haraldsson mun ekki þjálfa Grindavíkurkonur áfram, en knattspyrnudeild UMFG sendi frá sér fréttatilkynningu um starfslok Róberts á dögunum. Róbert náði ágætum árangri með nýliða Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í sumar en liðið endaði í 7. sæti og komst í undanúrslit í bikarkeppninni.  Ekki hefur verið gefið út hver eftirmaður Róberts verður né til hvaða starfa Róbert mun halda. Mynd: …

Carolina Mendes í Seríu A á Ítalíu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Portúgalska landsliðskonan Carolina Mendes sem lék með Grindavík í Pepsi-deild kvenna í sumar, mun ekki leika með Grindavík að ári en hún hefur gert samning við ítalska liðið Atalanta sem leikur í Seríu A. Mendes lék 17 leiki með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði í þeim 3 mörk, en hún lék einnig með Portúgal á EM og skoraði …