Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík tryggði sér bikarmeistaratitilinn í 10. flokki stúlkna síðastliðinn föstudag þegar þær unnu nágranna okkar úr Keflavík, 56-44. Þessi lið hafa verið í algjörum sérflokki í þessum árangri undanfarin ár en þetta var annað árið í röð sem liðin mættust í úrslitum, og jafnframt annað árið í röð sem Grindavík fór með sigur af hólmi. Lykilmaður leiksins var Anna Margrét …

Jón Axel stigahæstur í sigri Davidson

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Jón Axel Guðmudnsson fór fyrir lið Davidson í gær þegar liðið vann yfirburðasigur á Fordham, 75-45. Jón var stigahæstur sinna manna með 18 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þá var hann með 50% nýtingu fyrir utan þriggja, 3 körfur í 6 tilraunum, og tapaði aðeins einum bolta á þeim 34 mínútum sem hann lék. Eftir þennan sigur …

Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík tryggði sér annan bikarmeistaratitil helgarinnar í jafn mörgum tilraunum í gær þegar stúlkurnar í 9. flokki lögðu nágranna okkar úr Njarðvík, 50-47, en leikurinn fór fram í Laugardalshöll líkt og aðrir úrslitaleikir helgarinnar. Elísabet Ýr Ægisdóttir fór fyrir liði Grindavíkur, en hún skoraði 11 stig, tók 6 fráköst, gaf 3 stoðsendingar, stal 3 boltum og varði 3 skot. Karfan.is …

Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veðurs

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Hin árlega dósa- og flöskusöfnun meistaraflokks kvenna í körfunni hefur verið frestað aftur, vegna veðurs. Stelpurnar stefna þó ótrauðar á að ná í þessa dósir og flöskur, og sendu smá orðsendingu á Facebook-síðu körfunnar áðan: „Hvað haldið þið kæru Grindvíkingar. Við í kvennaliðinu ætluðum okkur heldur betur að labba í hús á Sunnudaginn og safna flöskum en þessi magnaði veðurguð …

Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Það verða sannkallaðir Suðurnesjaslagir í bikarúrslitum helgarinnar. Í 10. flokki mætast Grindavík og Keflavík á föstudaginn kl. 20:15. Á sunnudaginn kl. 10:00 mætast svo Grindavík og Njarðvík í úrslitaleik 9. flokks.  Miðaverð á leikina er 1.000 kr fyrir fullorðna og 500 fyrir börn. Miðarnir gilda á alla yngriflokkaleiki helgarinnar.

Grindavík sigraði Ármann örugglega

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindavík lagði botnlið Ármanns í 1. deild kvenna í gærkvöldi, 50-71. Það var ekki síst stórleikur Angelu Rodriguez sem tryggði Grindavík góðan sigur en Angela skoraði 29 stig og setti 6 þrista í 8 tilraunum. Hún bætti við 13 fráköstum og var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Karfan.is gerði leiknum rækilega skil: Ármann fékk Grindavík í heimsókn í Kennaraháskólann í …

Ungir og efnilegir íþróttakappar fengu hvatningarverðlaun UMFG á gamlársdag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Áður en tilkynnt var um val á íþróttafólki ársins 2017 fengu ellefu efnileg ungmenni hvatningarverðlaun frá sínum deildum innan UMFG. Hér að neðan fylgja myndir af þessu flotta fólki ásamt umsögnum, en ef eitthvað er að marka þessi glæsilegu ummæli eru þetta einstaklingar sem eiga sannarlega framtíðinni fyrir sér í íþróttum. Arna Sif Elíasdóttir fékk hvatningarverðlaun frá körfuknattleiksdeild UMFG Arna …

Ungir og efnilegir íþróttakappar fengu hvatningarverðlaun UMFG á gamlársdag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Áður en tilkynnt var um val á íþróttafólki ársins 2017 fengu ellefu efnileg ungmenni hvatningarverðlaun frá sínum deildum innan UMFG. Hér að neðan fylgja myndir af þessu flotta fólki ásamt umsögnum, en ef eitthvað er að marka þessi glæsilegu ummæli eru þetta einstaklingar sem eiga sannarlega framtíðinni fyrir sér í íþróttum. Arna Sif Elíasdóttir fékk hvatningarverðlaun frá körfuknattleiksdeild UMFG Arna …

Strákarnir lágu gegn Haukum á Ásvöllum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigurleik gegn Þórsurum í síðustu umferð en liðið tapaði á útivelli gegn Haukum á sunnudaginn, 90-78. Haukar eru því áfram á toppi deildarinnar en Grindavík situr í 7. sæti. Karfan.is fjallaði um leikinn: Hafnfirðingar halda sig á toppi Dominos deildar karla eftir gríðarlega góðan sigur á Grindavík. Leikurinn var kaflaskiptur en Haukar voru …

Strákarnir lágu gegn Haukum á Ásvöllum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Grindvíkingar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigurleik gegn Þórsurum í síðustu umferð en liðið tapaði á útivelli gegn Haukum á sunnudaginn, 90-78. Haukar eru því áfram á toppi deildarinnar en Grindavík situr í 7. sæti. Karfan.is fjallaði um leikinn: Hafnfirðingar halda sig á toppi Dominos deildar karla eftir gríðarlega góðan sigur á Grindavík. Leikurinn var kaflaskiptur en Haukar voru …