Leikmannahópur Grindavíkur fyrir komandi sumar í Pepsi-deild karla er óðum að taka á sig mynd. Á dögunum var gengið frá nýjum samningum við tvo leikmenn og um leið tilkynnt að aðrir tveir væru á leið frá liðinu. Þeir Björn Berg Bryde og Hákon Ívar Ólafsson hafa báðir framlengt sína samninga við liðið en þeir Magnús Björgvinsson og Milos Zeravica munu …
Flugukastnámskeið í Hópinu á sunnudögum
Næstu þrjú sunnudagskvöld verður boðið upp á flugukastnámskeið í Hópinu. Kennslan hefst kl. 19:00 og verða kennarar á svæðinu til að leiðbeina áhugasömum. Allir velkomnnir og athugið að ekkert gjald er fyrir námskeiðið. Það er Stangveiðifélag Grindavíkur sem stendur fyrir námskeiðinu með stuðningi Grindavíkurbæjar.
Brennibolti í Hópinu næstu tvo fimmtudaga
Vegna mikilla vinsælda verður áfram boðið upp á brennibolta í Hópinu fyrir þá sem hafa gaman af því að skemmta sér og stunda létta og skemmtilega hreyfingu í góðra vina hópi. Næstu tvö skipti verða fimmtudagana 18. og 25. janúar kl. 21:00. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Aðalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur verður haldin í golfskálanum að Húsatóftum laugardaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 13:00. Dagskrá fundar: • Kosning fundarstjóra og fundarritara • Skýrsla stjórnar • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis • Kosning formanns • Kosning stjórnar og varastjórnar • Fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 lögð fram • Árgjöld 2018 • Önnur mál Stjórnin hvetur félagsmenn til að mæta á …
Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
Grindavík tryggði sér bikarmeistaratitilinn í 10. flokki stúlkna síðastliðinn föstudag þegar þær unnu nágranna okkar úr Keflavík, 56-44. Þessi lið hafa verið í algjörum sérflokki í þessum árangri undanfarin ár en þetta var annað árið í röð sem liðin mættust í úrslitum, og jafnframt annað árið í röð sem Grindavík fór með sigur af hólmi. Lykilmaður leiksins var Anna Margrét …
Jón Axel stigahæstur í sigri Davidson
Jón Axel Guðmudnsson fór fyrir lið Davidson í gær þegar liðið vann yfirburðasigur á Fordham, 75-45. Jón var stigahæstur sinna manna með 18 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þá var hann með 50% nýtingu fyrir utan þriggja, 3 körfur í 6 tilraunum, og tapaði aðeins einum bolta á þeim 34 mínútum sem hann lék. Eftir þennan sigur …
Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík tryggði sér annan bikarmeistaratitil helgarinnar í jafn mörgum tilraunum í gær þegar stúlkurnar í 9. flokki lögðu nágranna okkar úr Njarðvík, 50-47, en leikurinn fór fram í Laugardalshöll líkt og aðrir úrslitaleikir helgarinnar. Elísabet Ýr Ægisdóttir fór fyrir liði Grindavíkur, en hún skoraði 11 stig, tók 6 fráköst, gaf 3 stoðsendingar, stal 3 boltum og varði 3 skot. Karfan.is …
Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veðurs
Hin árlega dósa- og flöskusöfnun meistaraflokks kvenna í körfunni hefur verið frestað aftur, vegna veðurs. Stelpurnar stefna þó ótrauðar á að ná í þessa dósir og flöskur, og sendu smá orðsendingu á Facebook-síðu körfunnar áðan: „Hvað haldið þið kæru Grindvíkingar. Við í kvennaliðinu ætluðum okkur heldur betur að labba í hús á Sunnudaginn og safna flöskum en þessi magnaði veðurguð …
Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Það verða sannkallaðir Suðurnesjaslagir í bikarúrslitum helgarinnar. Í 10. flokki mætast Grindavík og Keflavík á föstudaginn kl. 20:15. Á sunnudaginn kl. 10:00 mætast svo Grindavík og Njarðvík í úrslitaleik 9. flokks. Miðaverð á leikina er 1.000 kr fyrir fullorðna og 500 fyrir börn. Miðarnir gilda á alla yngriflokkaleiki helgarinnar.
Grindavík sigraði Ármann örugglega
Grindavík lagði botnlið Ármanns í 1. deild kvenna í gærkvöldi, 50-71. Það var ekki síst stórleikur Angelu Rodriguez sem tryggði Grindavík góðan sigur en Angela skoraði 29 stig og setti 6 þrista í 8 tilraunum. Hún bætti við 13 fráköstum og var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Karfan.is gerði leiknum rækilega skil: Ármann fékk Grindavík í heimsókn í Kennaraháskólann í …