Grindvíkingurinn Elísabeth Ýr lykilleikmaður Íslands í U16 á Norðurlandamóti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Norðurlandamót landsliða í körfuknattleik fór fram í Kisakallio í Finnlandi og er nýlokið. Nokkur ungmenni  úr Grindavík komust í landsliðið en það voru þau  Natalía Jenný Lucic jónsdóttir , Viktoría Rós Horne, Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Júlía Ruth Thasaphong, Ólöf Rún Óladóttir, Bragi Guðmundsson og aðstoðaþjálfari U16 er Atli Geir Júlíusson. Það er gaman að segja frá því að lykilleikmaður undir 16 ára liðs …

Grindavík tekur á móti FH í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tekur á móti FH í 6. umferð Pepsí Max deildarinnar í kvöld klukkan 19:15. Strákarnir eru nú í 10 sæti deildarinnar með einn sigur, tvö jafntefli og tvö töp í farteskinu. Það skiptir því miklu máli að vinna leikinn í kvöld. Stutt er síðan Grindavík spilaði við FH en á fimmtudaginn sl. kepptu liðin í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins …

Liðsmenn UMFG á Notðurlandamótinu í Finnlandi 201

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Þessi flotti hópur af krökkum eru frá körfuknattleiksdeild UMFG sem er staddur í Finnlandi á Norðurlandamóti landsliða, þau eru Natalía Jenný Lucic jónsdóttir , Viktoría Rós Horne, Elísabet Ýr Ægisdóttir, Júlía Ruth Thasaphong,  Ólöf Rún Óladóttir, Bragi Guðmundsson og aðstoða þjálfari U16 Atli Geir Júlíusson Fyrstu leikirnir voru í gærdag og hægt er að sjá leikina youtube.com/user/basketfinland  

Mjólkurbikarinn: Grindavík heimsækir FH í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík heimsækir FH í kvöld í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefst leikurinn kl.19:15. Einn leikur umferðarinnar fór fram í gær en þá vann Vikingur Reykjavík ÍBV í Vestmannaeyjum 2-3.   Þrír leikir fara fram í kvöld, en auk leiks FH og Grindavíkur tekur KR á móti Njarðvík og Breiðablik tekur á móti Fylki.  Dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í höfuðstöðvum …

Körfuknattleikskóli UMFG – skráning hafin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Sumarið 2019 býður körfuknattleiksdeild UMFG uppá þrjá viku langa körfuboltaskóla. 24.-27.júní 22.-25. Júlí 26.-29.ágúst Fyrsti körfuboltaskólinn byrjar mánudaginn 24.júní og verður til 27.júní. Ingvi Guðmundsson mun vera aðalþjálfir körfuboltaskólans og honum til aðstoðar verða þrír yngri iðkendur körfuknattleiksdeildarinnar. Stákar og stelpur æfa saman. 6-8 ára æfa klukkan 12:30-13:30 (verðandi fyrsti,annar og þriðji bekkur) 9-11 ára æfa klukkan 9:30-10:30 (verðandi Fjórði,fimmti …

Grindavík lagði FH á heimavelli 2-1

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík er nú komið í 4. sæi í Inkasso-deild kvenna eftir sigur á FH á heimavelli í gær. Þetta var fyrsta tap FH en fyrir leikinn voru þær í 2. sæti og Grindavík í 6. sæti. FH situr nú í 3. sæti deildarinnar. Við óskum stelpunum til hamingju með sigurinn en mörkin skoruðu þær Írena Björk Gestsdóttir á 14. mínútu leiksins …

Grindavík tekur á móti FH í kvöld í Inkasso-deildinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tekur á móti FH í kvöld kl. 19:15 á Mustad-vellinum. Þetta er fjórða umferðin í Inkasso-deild kvenna en Grindavík situr í 6. sæti deildarinnar með einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap í farteskinu. FH erí 2. sæti deildarinnar með eitt jafntefli og tvo sigra.  Fjölmennum á völlinn og styðjum stelpurnar til sigurs!

Grindvík mætir FH á útivelli í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Í gær var dregið í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum. Grindavík mætir FH á útivelli.  8 liða úrslit kvenna verða leikin 28.-29. júní á meðan 8 liða úrslit karla verða leikin 26.-27. júní. Aðrir drættir voru eftirfarandi: Mjólkurbikar kvenna Þór/KA – Valur KR – Tindastóll Selfoss – HK/Víkingur ÍA – Fylkir Mjólkurbikar karla Breiðablik – Fylkir KR – Njarðvík ÍBV …

Grindavík mætir Vestra í Mjólkurbikarnum í dag kl.18:00

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tekur á móti Vestra í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag kl. 18:00 á Mustad-vellinum. Vestri er í 2. deild og situr þar í 6. sæti af 12 liðum. Fyrri leikjum liðanna í bikarnum lauk þannig að Vestri hafði betur gegn Kára 3-1 og Grindavík vann Aftureldingu 4-1. Kári er í 10. sæti 2. deildar og Afturelding er í 10. …

Lokahóf yngri flokka fer fram á morgun mánudag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Hópsskóla mánudaginn 27. maí, kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára  og upp í unglingaflokk karla og stúlknaflokk. Pylsupartý verður að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir utan skólann.  Körfuknattleiksdeildin veitir einstaklingsverðlaun fyrir góð gildi sem gera iðkendur að betri leikmönnum og félagsmönnum í framtíðinni. T.d. eru veitt verðlaun fyrir framfarir, dugnað, …