Það var skrýtinn leikur sem maður varð vitni að í kvöld í Röstinni þegar Grindavík tók á móti Keflavík í 11.umferð og þeirri síðustu fyrir jólafrí. Mig minnir að Paxel hafi komið okkur í 60-41 með 3-stiga körfu en Keflavík svaraði strax með 2 þristum og svo 2-stiga körfu og svo munurinn datt mjög fljótt niður í 11 stig, 60-49. …
Íþróttamaður og kona Grindavíkur
Kjöri á íþróttamanni og konu ársins 2010 í Grindavík verður lýst á gamlársdag í hófi á Saltfisksetrinu. Í ár verður fyrirkomulag kjörins með nýjum hætti og unnið samkvæmt nýjum verklagsreglum sem hafa verið samþykktar bæði af íþrótta- og æskulýðsnefnd og aðalstjórn UMFG. Kjörið er samstarfsverkefni þessara aðila. Rétt til að tilnefna hafa allar deildir UMFG sem og íþróttafélög í Grindavík …


