Góður árangur á bikarmóti TKÍ

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Góður árangur hjá iðkendum taekwondo deildar UMFG á bikarmóti um helgina.

Um helgina var haldið bikarmót TKÍ í Mosfellsbæ. Mótið var  bæði á laugardag og sunnudag. Fjöldinn allur af keppendum kepptu þar frá flestum taekwondo félögum landsins. Taekwondo deild UMFG átti þar nokkra vaska keppendur sem stóðu sig frábærlega unnu til verðlauna. Innilega til hamingju krakkar.

Í bardaga;

Ylfa Rán Erlendsdóttir – gull

Andri Snær Gunnarsson – gull

Björn Lúkas Haraldsson- silfur

Gunnlaugur Dagur Ingvarsson- silfur

Pálmi Þrastarsson – brons

í formi;

 Ylfa Rán Erlendsdóttir- brons

Gunnlaugur Dagur Ingvarsson- brons