VÖFFLUSALA

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Vöfflusala er hafin í andyri sundlaugarinnar. Vöfflusalan er fjár öflun vegna ferðar í æfinga búðir erlendis sem farin verður á næsta ári.

80 km núna kl 9

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Krakkarnir búin að synda 80 km og gestir 7 km

Stefnir í 100 km um hádegi

Ungmennafélag GrindavíkurSund

kl 11 voru krakkarnir búin að synda 91.3 km í sundmaraþoninu og gestir 8,6 km

Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …

Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …

6,2 Km fyrsta klukkutímann

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Maraþonsundið fer vel ad stað Krakkarnir í sunddeildinni syntu 4,2 km og gestir syntu 2 km. 15 Manna hóput frá Skeljungi sem var í óvissuferð slóst í hópinn og syntu 2 km

Maraþonsund hefst kl 17 í dag.

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Synt verður frá kl 17 í dag til kl 14 á sunnudag Krakkarnir fengu góðar viðtökur hjá bæjarbúum þegar þau gengu í hús og söfnuðu áheitum. Það er góð stemmning í hópnum sem stefnir á að synda 100km um helgina Fjölmiðlar hafa sýnt málinu áhuga og flutt fréttir af því í dag og undanfarna daga.

Krakkarnir hafa synt 17 km núna kl 20

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Starfsfólk sundlaugarinnar gefur 100 kr á hvern syntan km og hvetur aðrar stofnanir og fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Krakkarnir hafa synt 17 km og gestir 2,7 km

37,5 km kl 23

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Nú kl 23 hafa krakkarnir synt 37,5 km og gestir 3,9 km