Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km

Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag.

Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun.

Við viljum mynna á söfnunarreikningin til styrktar Garðari Sigurðssyni

Kt:220971-3179

Reikningur:0143-15-380555