Íslandsmeistarar í kjúklingatínslu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ríkjandi Íslandsmeistarar í körfuknattleik undirbúa sig þessa dagana fyrir komandi tímabil.  Liður í undirbúningnum er æfingarferð til Spánar á næstu dögum.  Til að fjármagna ferðina hafa leikmenn m.a. staðið fyrir körfuboltaskóla fyrir yngri iðkenndur í Grindavík.  Einnig mættu þeir í kjúklingatínslu hjá Svani og Matthildi þar sem þessar myndir voru teknar. Leikmennirnir settu kjúklinga í kassa sem voru svo sendir …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Útskýringar vegna æfingagjalda UMFG 2012 Æfingagjöld UMFG eru 20.000.- kr á ári fyrir börn fædd 1996-2006 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Greiðslunum hefur verið skipt í tvo gjalddaga og er sent á kennitölur foreldra/forráðamanna. Hægt er að greiða inn á kröfuna með því að opna hana í heimabanka og breyta upphæðinni og greiða þá inn …

Karfan í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Keflavík í Reykjanesmótinu í kvöld klukkan 19:15 Leikmenn meistaraflokks karla voru með körfuboltaskóla um helgina sem vakti mikla lukku hjá yngri iðkenndum í Grindavík sem munu væntanlega fjölmenna á leikinn í kvöld sem og aðra leiki á næstunni. Aðrir leikir í kvöld eru:Stjarnan-NjarðvíkHaukar-Breiðablik Næstu leikir hjá Grindavík verða svo gegn Njarðvík 28.september og gegn Stjönunni 1.október. 

Grindavík – Breiðablik í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Reykjanesmótið hefst í kvöld hjá strákunum þegar þeir taka á móti Breiðablik klukkan 19:15 í Röstinni Næstu leikir eru svo Haukar – Grindavík 13.september klukkan 19:15Grindavík – Keflavík 17.september klukkan 19:15Njarðvík – Grindavík 28.september klukkan 19:15 Grindavík – Stjarnan 30.september klukkan 17:00  

Lengjubikarinn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Lengjubikar kvenna hófst í gær með þremur leikjum. Grindavík sigraði Stjörnuna örugglega 84-37. Næstu leikir Grindavíkur eru: KR – Grindavík í DHL höllinni 15.sept klukkan 16:30 Njarðvík – Grindavík í Njarðvík 19.sept klukkan 19:15 Grindavík – Keflavík í Grindavík 22.sept klukkan 16:30

Körfuboltaskóli meistaraflokks karla

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Daganna 14. 15 og 16. Sept. munu strákarnir í meistarflokk halda körfuboltaskóla fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í skólanum verður farið í helstu undirstöðuatriði körfuboltans undir leiðsögn þjálfara og leikmanna meistaraflokks karla.  Það kostar 4000 kr. á barn. Systkynaafsláttur verður í boði, 2000 kr. fyrir annað systkynið og frítt fyrir þriðja. Skólanum verður skipt í tvennt. 1-5 bekkur verður saman og 6-10 bekkur …

Uppfærð æfingatafla körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Vegna árekstra hefur æfingatafla körfuknattleiksdeildar verið uppfærð.  Hér fyrir neðan sjáið þið rétta töflu en aðallega eru þetta breytingar á laugardagstímum.   1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 16:10 15:30   1. og 2. bekkur stúlkna Þriðjudagur Fimmtudagur 14:30 14:30   3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:10  16:30 15:10   3. og 4. bekkur stúlkna Mánudagur …

Körfuboltaæfingar byrja á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuboltavertíðin er að byrja og hefjast því æfingar hjá yngri flokkum á morgun, mánudaginn 3.sept. Æfingatöflur fyrir flokkana er hér fyrir neðan:      1. og 2. bekkur drengja Mánudagur Fimmtudagur 16:10 15:30   1. og 2. bekkur stúlkna Þriðjudagur Fimmtudagur 14:30 14:30   3. og 4. bekkur drengja Mánudagur Miðvikudagur Föstudagur 16:10  16:30 15:10   3. og 4. bekkur …

Ljósanæturmótið

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík sigraði Fjölni í lokaleik Ljósanætumóts kvenna 2012.    Leiknum lauk 44-42 þar sem Jóhanna Rún Styrmisdóttir skoraði sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins, sjá sigurkörfuna hjá leikbrot.is Á sama tíma fer fram Reykjanes cup hjá körlunum.  Grindavík sigraði Njarðvík 78-73 en hafði áður unnið Keflavík.

Grindvískir stuðingsmenn í stuðningssveit íslenska landsliðsins!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

www.karfan.is er með ansi skemmtilega áskorun á stuðningslið íslensku liðanna í körfunni og er m.a. minnst á okkar frábæru stuðningssveit sem ber nafnið Stinningskaldi. Allir Stinningskaldar eru væntanlega að fara mæta á leikinn á morgun í fótboltanum á móti Selfossi en svo hvet ég alla körfuboltaáhugamenn til að mæta á landsleikinn á móti Ísrael í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið.  Loksins er …