Karfan í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Keflavík í Reykjanesmótinu í kvöld klukkan 19:15

Leikmenn meistaraflokks karla voru með körfuboltaskóla um helgina sem vakti mikla lukku hjá yngri iðkenndum í Grindavík sem munu væntanlega fjölmenna á leikinn í kvöld sem og aðra leiki á næstunni.

Aðrir leikir í kvöld eru:
Stjarnan-Njarðvík
Haukar-Breiðablik

Næstu leikir hjá Grindavík verða svo gegn Njarðvík 28.september og gegn Stjönunni 1.október.