Coerver knattspyrnuskóli um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching verður haldinn í Grindavík 17.-19. október, fyrir alla drengi og stúlkur í 3.-7. flokki. Frekari upplýsingar veitir Heiðar Þorleifsson, í síma 695-5700 eða í tölvupósti, heidar.torleifsson@coerver.is. Skráning er einnig þar eða á heimasíðu Coerver.

Lokahóf hjá 3. og 4. flokki karla í knattspyrnu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Lokahóf 3. og 4. flokks karla og kvenna fór fram á þriðjudaginn í síðustu viku og var hófið haldið í grunnskólanum. Þorlákur Árnason, þjálfari og fræðlustjóri KSÍ, hélt tölu yfir krökkunum, veitt voru verðlaun fyrir mætingu, framfarir og mikilvægustu leikmenn flokkana. Að lokum var síðan risa kökuhlaðborð að grindvískum sið. Viðurkenningar voru eftifarandi: 4.fl kvenna: Mikilvægasti leikmaður: Kristín Anítudótttir Mcmillan …

Uppskeruhátíð hjá yngri flokkunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í fótbolta er í dag og á morgun og er sem sagt tvískipt. Uppskeruhátíð 4. flokks og 3. flokks karla og kvenna í knattspyrnu verður haldin á þriðjudaginn 23. september kl. 17:00 á sal Grunnskóla Grindavíkur. Dagskrá:   • Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari -mun koma og halda skemmtilegan pistil.• Verðlaunaafhending.• Hið fræga kökuhlaðborð er á sínum stað en undanfarin …

Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net: ,,Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Grindavíkur, mun á sunnudag halda …

Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …

Nóri æfingagjöld og skráning

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið. Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga …

Síðasti heimaleikurinn hjá stelpunum í sumar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Ef það vill svo óheppilega til að þú hefur ekki mætt á völlinn að horfa á stelpurnar spila í sumar, þá er síðasti séns núna föstudagainn. Síðasti heimaleikur stelpnanna og svo er bara eftir einn útileikur á Ísafirði.     Það hefur skapast flott stemming á vellinum í sumar og vonandi lætur þú sjá þig í stúkunni á föstudaginn. ÁFRAM …

Grindavík heimsækir Þróttara í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Eftir fremur brösulega byrjun á tímabilinu hjá strákunum í fótboltanum hafa stigin tekið að safnast í sarpinn í síðustu leikjum og liðið verið á ágætri siglingu. Deildin er ótrúlega jöfn, en aðeins eru 5 stig í fallsæti og 8 stig í sæti sem tryggir veru í efstu deild að ári. Þegar sex umferðir eru eftir er því ljóst að tölfræðilegur …