Heimir Daði Hilmarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnufélagið GG um að þjálfa liðið næsta tímabil. Heimir er öllum hnútum kunnugur innan GG enda verið bæði formaður stjórnar og leikmaður. Stjórn GG býður Heimir velkominn til starfa og vill einnig þakka þeim Ray Anthony Jónssyni og Scott Mckenna Ramsay kærlega fyrir sýn störf en þeir hafa þjálfað liðið síðustu tvö …
Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
Grindavík hefur fengið tvo leikmenn til liðs við sig frá Þórsurum á Akureyri, þá Jóhann Helgi Hannesson og Orra Frey Hjaltalín. Báðir leikmenn voru samningslausir og koma því á frjálsri sölu til Grindavíkur. Jóhann Helgi er 27 ára og hefur leikið allan sinn feril leikið með Þór en hann hefur skorað 61 mark í 207 deildar og bikarleikjum með félaginu …
Ray Anthony og Nihad Hasecid þjálfa kvennalið Grindavíkur
Kvennaráð knattspyrnudeildar UMFG skrifaði fyrir helgi undir tvegga ára samning við Grindvíkinginn Ray Anthony Jónsson. Ray mun þjálfa kvennalið Grindavíkur í Pepsi-deildinni að ári og honum til aðstoðar verður Nihad Hasecic. Ray lék um árabil með Grindvíkingum og um tíma lék hann með liði frá Manila á Filipseyjum, en hefur undanfarin tvö ár þjálfað 4. deildarlið GG. Nihad Hasecic var …
Andri Rúnar til Helsingjaborgar
Sóknarmaðurinn öflugi Andri Rúnar Bjarnason hefur skrifað undir samning við sænska liðið Helsingborg IF. Liðið leikur í næst efstu deild í Svíþjóð og má Andri byrja að spila með liðinu í janúar. Andri var einn besti leikmaður Íslandsmótsins í sumar og var bæði markahæstur í deildinni með 19 mörk og valinn leikmaður ársins af leikmönnum. Það er ljóst að Andri …
Róbert hættur hjá Grindavík
Róbert Haraldsson mun ekki þjálfa Grindavíkurkonur áfram, en knattspyrnudeild UMFG sendi frá sér fréttatilkynningu um starfslok Róberts á dögunum. Róbert náði ágætum árangri með nýliða Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna í sumar en liðið endaði í 7. sæti og komst í undanúrslit í bikarkeppninni. Ekki hefur verið gefið út hver eftirmaður Róberts verður né til hvaða starfa Róbert mun halda. Mynd: …
Carolina Mendes í Seríu A á Ítalíu
Portúgalska landsliðskonan Carolina Mendes sem lék með Grindavík í Pepsi-deild kvenna í sumar, mun ekki leika með Grindavík að ári en hún hefur gert samning við ítalska liðið Atalanta sem leikur í Seríu A. Mendes lék 17 leiki með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði í þeim 3 mörk, en hún lék einnig með Portúgal á EM og skoraði …
Óli Stefán Flóventsson áfram með Grindavík
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Töluvert hafði verið fjallað um óvissu með framtíð Óla hjá liðinu í fjölmiðlum en hann og stjórn knattspyrnudeildarinnar náðu saman um helgina eftir góðar viðræður. Það er því ljóst að Óli mun halda áfram að byggja ofan á þann góða árangur sem …
Andri Rúnar að öllum líkindum á förum frá Grindavík
Andri Rúnar Bjarnason, markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar og besti leikmaður hennar sem og Grindavíkur, er að öllum líkindum á leið í atvinnumennsku erlendis. Samningur hans við Grindavík er útrunninn og sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, að hann reiknaði ekki með öðru en að Andri myndi reyna fyrir sér á erlendri grundu. „Ég reikna með því að hann sé á förum,“ …
Andri og Linda bestu leikmenn Grindavíkur sumarið 2017
Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG fór fram með glæsibrag í Gjánni síðastliðinn laugardag. Gleðin var við völd þetta kvöld enda bæði liðin nýliðar í efstu deild sem náðu að tryggja veru sína þar að ári nokkuð örugglega. Alls komu um 200 manns saman þetta kvöld til að fagna árangri sumarsins. Að neðan fylgja nokkrar myndir frá kvöldinu ásamt upplýsingum um verðlaunahafa en …
Rene Joensen áfram í Grindavík
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert nýjan tveggja ára samning við færeyska landsliðsmanninn Rene Joensen. Rene gekk til liðs við Grindavík í lok júlí, og spilaði 8 leiki í Pepsi-deildinni í sumar. Hann er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á báðum köntunum, í bakverði og á miðjunni. Rene var í yngri liðum Bröndby á sínum tíma en hann lék síðan með HB …