Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG var haldið á laugardaginn í íþróttahúsinu og voru rúmlega 350 matargestir og um 500 manns á balli með Stjórninni. Veislustjórinn Örvar Þór Kristjánsson fór á kostum, KK var frábær og Helgi Björns kom gestum í gírinn fyrir ballið.Leikmenn ársins voru í kvennaflokki Guðrún Bentína Frímannsdóttir og í karlaflokki Daníel Leó Grétarsson. Fleiri myndir má finna á facebook …
Tommy Nielsen nýr þjálfari Grindavíkur
Knattspyrnudeild UMFG og Tommy Nielsen undirrituðu í dag samning um að Tommy muni taka að sér þjálfun meistaraflokk karla næsta keppnistímabil. Knattspyrnudeild og Milan Stefán Jankovic hafa komist að samkomulagi um að Milan láti af þjálfun meistaraflokks félagsins. Daninn Tommy Nielsen lék um árabil með FH og var þar lykilmaður í vörn liðsins. Undanfarin tvö ár var hann spilandi …
Uppskeruhátíð hjá yngri flokkunum
Uppskeruhátíð yngri flokkanna í fótbolta er í dag og á morgun og er sem sagt tvískipt. Uppskeruhátíð 4. flokks og 3. flokks karla og kvenna í knattspyrnu verður haldin á þriðjudaginn 23. september kl. 17:00 á sal Grunnskóla Grindavíkur. Dagskrá: • Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari -mun koma og halda skemmtilegan pistil.• Verðlaunaafhending.• Hið fræga kökuhlaðborð er á sínum stað en undanfarin …
Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs
Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net: ,,Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Grindavíkur, mun á sunnudag halda …
Roberson sendur heim
Brendon Roberson, sem leika átti með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur verið sendur heim eftir stutta viðdvöl á landinu. Hann lék með liðinu í Ljósanætur mótinu og í Lengjubikarnum og hefur engan veginn staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Brendon gekk illa að finna körfuna og þá höfðu menn einnig orð á því að hann væri …
Æfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfærðar
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur þurft að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni. Hér er nýju tímarnir sem taka gildi í dag mánudaginn 15.september Minnibolti 6-7 ára stelpur Miðvikudagar 14:30-15:15 Föstudagar 14:50-15:30 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 6-7 ára strákar Miðvikudagar 15:15-16:00 Föstudagar 14:10:14:50 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 8-9 ára stelpur Miðvikudagur 15:30-16:30 …
Jón Axel Guðmundsson sagður einn af fimm efnilegustu leikmönnum Evrópu
Eftir glæsilega frammistöðu með U18 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í sumar, þar sem Jón Axel var valinn verðmætasti leikmaður mótsins og skoraði rúm 29 stig að meðaltali í leik, hafa erlendir fjölmiðlar farið að veita honum verðskuldaða athygli. Á dögunum birti vefsíðan Sportondo umfjöllun um fimm ungar evrópskar stjörnur sem menn ættu að fylgjast með á næstu árum og …
Styrktarmót GG á bestu flötum landsins
Sveit Golfklúbbs Grindavíkur mun halda styrktarmót laugardaginn 6. september til að standa straum af kostnaði við þátttöku í sveitakeppni GSÍ fyrr í sumar. Sveit GG náði sínum besta árangri frá upphafi þegar sveitin hafnaði í fjórða sæti í 2. deild sem leikin var á Kiðjabergsvelli. Styrktarmótið fer fram á laugardag á Húsatóftavelli í Grindavík og verður leikið með Texas Scramble …
Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 13. september
Íþróttaskóli UMFG hefst laugardaginn 13. september. Skráningar fara fram í gegnum nýtt kerfi hjá UMFG sem heitir Nóri . Námskeiðið kostar 10.000.- kr en hægt er að velja annan daginn af tveimur og þá er greitt 5000.- kr. Námskeiðið er fyrir börn sem eru komin á leikskólaaldur eða 18 mánaða og upp í 5 ára. Systkinaafsláttur er veittur en við …
Æfingar körfuknattleiksdeildar haustið 2014
Æfingar eru hafnar hjá yngri flokkunum í körfuboltanum. Æfingatímar og þjálfarar eru hér að neðan. Við hvetjum sem flesta til að mæta og prófa. Minnibolti 6-7 ára stelpur Miðvikudagar 14:30 Föstudagar 14:50 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 6-7 ára strákar Miðvikudagar 15:15 Föstudagar 14:10 Þjálfarar: Sandra Dögg Guðlaugsdóttir og Pétur Rúðrik Guðmundsson Minnibolti 8-9 ára stelpur …