Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …

Forvarnarfundur

Ungmennafélag Grindavíkur Forvarnarnefnd, UMFG

Snemma í sumar var haldinn á vegum forvarnarnefndar UMFG forvarnarfundur um fíkniefnamál,  þar sem Krissi lögga í keflavík og Erlingur frá lundi forvarnarhúsi voru með fyrirlestur og var góð mting hjá Grindvíkingum og höfðu þeir orð á því að þeir hefðu ekki setið jafn fjölmennan fund lengi.

Forvarnarfundur fyrir foreldra

Ungmennafélag Grindavíkur Forvarnarnefnd, UMFG

Á morgun þriðjudag verður fundur í Hópsskóla um forvarnamál fyrir foreldra. Kæru foreldrar Í framhaldi af fundi fyrir iðkendur UMFG mun forvarnarnefnd UMFG halda forvarnarfund fyrir foreldra og aðra aðstandendur. Þriðjudaginn 17 maí kl 17.30 í Hópskóla munu Erling frá forvarnarhúsi og Krissi lögga vera með fræðslu fyrir foreldrana og er mikilvægt að allir foreldrar mæti og sýni samstöðu í …