Jólasýning fimleikadeildar UMFG á laugardaginn

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir

Jólasýning Fimleikadeildar UMFG verður haldin laugardaginn 21. nóvember næstkomandi. Í ár samanstendur sýningin af iðkendum úr 1.-10. bekk. Sýningin hefst kl. 13:00 og stendur til 14:00. Íþróttahúsið opnar 12:45 fyrir gesti. Miðverð er: 1.000 kr. fyrir fullorðna, 250 kr. fyrir 6-16 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Tilvalið að gera sér glaðan dag og …

Fimleikanámskeið fyrir 3-5 ára

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir

Fimmtudaginn 15. október ætlum við að byrja með 6 vikna fimleikanámskeið fyrir 3-5 ára leikskólakrakka. Námskeiðið byrjar kl 17:15 og stendur til 18:00. Verð fyrir 6 vikna námskeið er 6000 kr og fer skráning fram í gegnum Nóra kerfið.Kveðja Fimleikadeild Grindavíkur

Æfingagjöld UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Við viljum minna foreldra/forráðamenn á að skrá börnin sín í Nóra kerfið ef þau ætla að æfa íþróttir í vetur innan deilda UMFG Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold Slóðin er https://umfg.felog.is/ ef þið hafið gleymt lykilorði þá endilega hafið samband í gegnum umfg@umfg.is og við sendum nýtt lykilorð í tölvupósti.  

Forldrafundur fimleikadeildar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Foreldrafundur fimleikadeildar Grindavíkur verður haldinn í dag mánudaginn 14. sept. kl 20:00. Fundurinn fer fram í Gjánni, félagsaðstöðu UMFG. Farið verður yfir komandi vetur og nýr þjálfari kynntur. Hvetjum alla foreldra til að koma. Stjórn Fimleikadeildarinnar  

Æfingagjöld UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

      Heil og sæl foreldar  / forráðamenn, Nú fer starfið innan deilda UMFG að byrja og viljum við byrja á því að benda öllum á að skrá börnin sín í þær deildir sem ætla sér að stunda íþróttir í.  Innskráningaferlið er kynnt hérna http://www.umfg.is/umfg/aefingargjold  og þar eru ítarlegar upplýsingar um hvernig skal skrá barnið inn í flokka t.d hérhttp://www.grindavik.is/gogn/umfg/Leibeiningar_fyrir_innskraningakerfi_Nora_hja_UMFG_i_myndum.pdf  Þeir …

Æfingatafla UMFG veturinn 2015-2016

SkotdeildFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Æfingatöflur allra deilda UMFG, fyrir utan knattspyrnudeild, fyrir veturinn 2015-2016 eru tilbúnar og má sjá hér að neðan (útgáfa 0,4). Þær geta að sjálfsögðu tekið breytingum og verður til tilkynnt á heimasíðum deildanna. Æfingatöflur flestra deilda taka gildi 1. september en júdódeildin byrjar í dag, 26. ágúst. Knattspyrnudeildin gefur út bráðabirgðatöflu fljótlega fyrir fyrstu vikurnar. Frístundahandbók Grindavíkur með upplýsingum um …

Nýjung hjá UMFG: Sameiginlegar þrekæfingar allra deilda fyrir 5.-10. bekk

SkotdeildFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Athygli er vakin á sameiginlegum þrekæfingum allra deilda UMFG í vetur fyrir 5.-10. bekk, tvisvar í viku. Deildirnar munu skiptast á að sjá um þrekæfingarnar en þær hefjast miðvikudaginn 2. september og fara fram í litla salnum (gamla anddyrinu) í íþróttahúsinu. Iðkendur eru hvattir til að nýta sér þessa viðbót við æfingaflóruna. Æfingarnar eru sem hér segir: Mánudagar5.-7. bekkur kl. …