Nýtt námskeið hjá Sunddeild U.M.F.G.

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

  • Læra að fara sjálf í klefana og laugina • Læra að hlusta á þjálfarann og fara eftir reglunum í sundlauginni       Kennslan fer fram í grunnu lauginni og þar er kennt:   Öndun ….. blása í vatnið o.f.l. Kafsund ….. kafað eftir hlut Láta sig renna áfram í vatninu Halda sér á floti Grunnatriði í baksundi …

Yfirlýsing aðalstjórnar vegna íþróttamannvirkja

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

  Aðalstjórn Ungmennafélags Grindavíkur fagnar þeirri uppbyggingu sem Grindavíkurbær er að hefja á íþróttasvæðinu.      Ljóst er að með tilkomu þessarar nýju íþróttamiðstöðvar mun æfingaaðstaða körfuknattleiks-, judo-,fimleika-, og taekwondodeilda batna til mikilla muna.   Jafnframt þessu eignast Ungmennafélag Grindavíkur og Kvenfélag Grindavíkur frábæra félags og skrifstofuaðstöðu til frambúðar.   Síðast en ekki síst mun aðstaða almennings til hreyfingar verða …

Leikskólahópar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Sameining leikskólahópa Eins og flestir hafa tekið eftir hafa orðið nokkrar breytingar á tímatöflu fimleikadeildarinnar eftir áramót og er verið að leggja loka púslið á sinn stað.  Biðjumst við velvirðingar á því og fá foreldrar/forráðamenn póst frá stjórn fimleikadeildarinnar í vikunni.   Ákveðið hefur verið að sameina leikskólahópana, árgang 2006 og 2007 til að geta boðið þeim upp á 2 …

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Æfingagjöld UMFG 2012   Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2012 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Innheimtuseðlar verða gjaldfærðir í heimabanka foreldra og verður æfingagjaldinu skipt upp í tvo hluta janúar-júní og júlí-desember 2012. Ef æfingagjöld fyrir 2011 hafa ekki verið greidd þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu UMFG. …

Æfingar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Æfingar hjá Díönu falla niður. Æfingar hjá hópum undir stjórn Díönu falla niður vikuna 9-13. janúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Stjórn fimleikadeildar.

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …

Óskar og Ingibjörg Yrsa íþróttamenn Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Í dag var tilkynnt hvaða íþróttamenn urðu fyrir valinu á íþróttamanni og konu Grindavíkur   Óskar Pétursson og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir voru valin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur árið 2011 við hátíðleg athöfn á gamlársdag í Hópsskóla. Óskar var fyrirliði og lykilmaður í knattspyrnuliði Grindavíkur í sumar og Ingibjörg Yrsa var lykilmaður bæði í körfubolta- og knattspyrnuliðum Grindavíkur í ár. Ingibjörg …

Íþróttamaður og kona Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Á morgun kemur í ljós hver urðu fyrir valinu sem íþróttamaður og kona Grindavíkur 2011.  Niðurstaðan verður kunngerð í Hópskóla þar sem jafnframt verða veitt verðlaun og viðurkenningar. Eins og fyrri ár verða þeir iðkenndur sem unnu til Íslandsmeistaratitla á árinu heiðruð ásamt þeim sem léku sína fyrstu landsleiki á árinu.  Einnig verða veitt hvatningarverðlaun Afrekssjóðs Grindavíkur og UMFG. Eftirtaldir …

Íþróttaskóli UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Íþróttaskóli UMFG Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd á árunum 2006-2008 sem vilja læra að meðhöndla bolta og bæta hreyfigetu, jafnvægi, styrk og úthald. Salnum er skipt upp í tvö æfingasvæði, þar sem annað er fyrir boltaþrautir og leiki og hitt er fyrir þrautir. Foreldrar eru virkir með börnunum sínum úti á gólfi meðan á æfingum stendur. Nýtt námskeið hefst Sunnudaginn …

8. flokkur í knattspyrnu

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

8. flokkur í knattspyrnu í vetur Æfingar hjá 8. flokki verða í Hópinu á laugardögum í vegur frá kl. 10:00-11:00. Æfingarnar eru yrir krakka 3 – 6 ára (ath. ekki yngri en 36 mánaða). Alls eru þetta 7 æfingar, sú fyrsta næsta laugardag en sú síðasta 17. desember. Námskeiðið kostar 3500 kr. Systkinaafsláttur, tvö systkini 6000 kr, þriðja systkini fær …