Taekwondo æfingar byrja fimmtudaginn 6 sept.

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. september.  Æfingar eru í litla sal í íþróttahúsinu og verða á eftirfarandi tímum:  ATH. breytta æfingatíma     mánudaga og fimmtudaga Tími   15:00-15:50 1.-2. bekkur 15:50-16:40 3.-7. bekkur 15:50-17:00 8.-10. bekkur   ATH. æfingar hafa fluttst yfir á mánudaga og eru því ekki þriðjudögum eins og áður. Fimmtudagsæfingarnar eru á sínum …

Unglingalandsmótið 2012

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nú er búið að opna fyrir skráningar á unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina 3.-5. ágúst, skráning er hafin og lýkur henni þann 29 júlí.  Mótið er opið öllum unglingum frá 11 ára til og með 18 ára.   Skráningarsíða mótsins er http://skraning.umfi.is/ Að þessu sinni keppt í: Dansi,Fimleikum,Frjálsum íþróttum,Glímu,Golfi,Hestaíþróttum,Íþróttum fatlaðra,Knattspyrnu,Körfubolta,Motocrossi,Skák,Starfsíþróttum,sundi,og Taekwondo. Einnig er vert að geta þess að …

Myndir af íþróttaviðburðum

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nú fer að líða að sumarmótum í knattspyrnu og margir foreldrar með myndavélar á lofti. Þau sem vilja koma þessum myndum á framfæri hér á umfg.is geta sent þær á palli@umfg.is eða útbúa disk sem ég get sótt. Allar myndir munu birtast á eftirfarandi stöðum:http://www.facebook.com/umfgrindavik/photos svo hægt sé að merkja þær og deila og á http://www.umfg.is/myndir.jsp 

Maraþon fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Maraþon fimleikadeildarinnar 11-12. maí 2012 Kl. 20 föstudaginn 11 maí síðastliðinn hófu krakkar á aldrinum 11-15 ára þátttöku í maraþoni í íþróttamiðstöðinni og voru það þreyttir en glaðir krakkar sem fóru heim uppúr kl 8 á laugardagsmorgunn.  Tókst þeim að safna 380.000 kr til tækjakaupa og viljum við þakka kærlega fyrir þessar yndislegu móttökur frá bæjarbúum.  Á morgunn, þriðjudaginn 22. …

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 14. maí kl 20:00     Dagskrá fundarins: Skýrsla formanns Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin  

Aðalfundur KörfuknattleiksdeildarUMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur þriðjudaginn 15. maí kl 20:00 Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf  

Fimleikamót og maraþon

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Glæsilegur árangur á fimleikamóti á Laugarvatni. Þann 4.maí fóru 17 krakkar á aldrinum 11-15 ára á sitt fyrsta mót.  Haldið var á Laugarvatn þar sem 4 önnur lið í sambærilegum stærðar og getuflokki kepptu á trampólíni og loftdýnu.  Krakkarnir skemmtu sér frábærlega og ekki skemmdi fyrir að þau unnu 4 gull, 3 silfur og 5 brons.  Erum við óendanlega stolt …

Fyrsti formaður UMFG fallinn frá

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Jón Leósson, sem var fyrsti formaður UMFG, lést 22.apríl og verður jarðsunginn í Árbæjarkirkju í dag, 2.maí klukkan 13:00  Jón ólst upp á Siglufirði og lauk þar gagnfræðaprófi. Að því loknu fór hann 18 ára gamall til Keflavíkur og hóf störf í netagerð. Þaðan lá leiðin til Akraness þar sem hann lærði netagerð og varð netagerðarmeistari 1960. Jón og Iðunn …

Ylfa Íslandsmeistari í bardaga.

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Á sunnudaginn 25. mars var íslandsmótið í bardaga haldið í íþróttahúsin Ásbrú í Keflavík.  Mótið fór vel fram og gekk vel í alla staði. Ylfa Rán Erlendsdóttir varði Íslandsmeistara titil sinn frá því í fyrra og Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til bronsverðlauna. Innilega til hamingju með frábæran árangur krakkar. Hér má sjá umfjöllun um mótið http://www.tki.is/tki/frettir/islandsmeistaramot-tki-2012-urslit/ http://vf.is/Ithrottir/52294/default.aspx http://ruv.is/frett/kristin-og-jon-keppendur-motsins http://mbl.is/sport/frettir/2012/03/26/jon_og_kristin_skorudu_fram_ur_a_asbru/

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00     í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin