Maraþon fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Maraþon fimleikadeildarinnar 11-12. maí 2012

Kl. 20 föstudaginn 11 maí síðastliðinn hófu krakkar á aldrinum 11-15 ára þátttöku í maraþoni í íþróttamiðstöðinni og voru það þreyttir en glaðir krakkar sem fóru heim uppúr kl 8 á laugardagsmorgunn.  Tókst þeim að safna 380.000 kr til tækjakaupa og viljum við þakka kærlega fyrir þessar yndislegu móttökur frá bæjarbúum.  Á morgunn, þriðjudaginn 22. maí verða síðustu æfingar hjá grunnskólahópunum okkar og þökkum við öllum fyrir þátttökuna í vetur og hlökkum til að sjá gömul og ný andlit í haust.

Gleðilegt sumar 🙂

 

Mkv. Stjórn fimleikadeildar umfg og þjálfarar.