Nýr samstarfssamningur Grindavíkurbæjar og UMFG til 2018

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýjan samstarfssamning við UMFG sem gildir til 31.12.2018 og leysir eldri samninga af hólmi. Búið er að sameina þrjá mismunandi samninga við UMFG í einn og bæta við afnotum af nýju íþróttamannvirki.  Á þessum fjórum árum styrkir Grindavíkurbær starfsemi UMFG um rúmar 134 milljónir króna sem fer til að efla barna- og unglingastarf, til ráðningar á íþróttafulltrúa …

Aðalfundi minni deilda frestað

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

því miður er aðalfundi deilda frestað þar til 11.maí 2015 kl 20:00 í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1    Aðalfundur Taekwondo, Sund, Fimleika,skot og  Judó deilda verður haldinn 11.maí 2015 í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1, allir eru velkomnir,  Venjulega aðalfundarstörf     

Æfingagjöld 2015

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Ákveðið hefur verið á fundi aðalstjórnar UMFG með forráðamönnum deilda að greiðsluseðlar verða sendir í heimabanka foreldra/forráðamanna í byrjun mars 2015 fyrir æfingagjöldum barna og unglinga sem æfa íþróttir innan deilda UMFG og verður greiðslan fyrir jan-júní 2015 að upphæð 13.000.- kr Ef að foreldri/forráðamenn vilja breyta skráningum á greiðsluseðlum eða kjósa að greiða með greiðslukort eða jafnvel skipta greiðslum …