Jóhann Dagur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hjól Hjól, UMFG

Íslandsmeistaramótið í Götuhjólreiðum (RR) svokallað hópstart fór fram í Hvalfirði í dag við frábærar aðstæður og fallegu veðri. Grindvíkingar áttu einn keppanda í mótinu sem keppti í junior flokki (17-18 ára) það var Jóhann Dagur Bjarnason sem gerði sér lítið fyrir og sigraði flokkinn, og hjólaði hann 132 km á 4 klukkurtímum og 2 mínútum og var tæplega 30 mínútum …

Hæfileikamótun HRÍ fór fram í Grindavík

Hjól Hjól

Um síðustu helgi tóku 27 ungmenni á aldrinum 15-22 ára þátt í hæfileikamótun hjá Hjólreiðasambandi Íslands. Nýttu þau sér umhverfi Reykjaness til æfinga og einnig aðstöðu UMFG í Grindavík í fræðslufundi o.fl. Hjóladeild Grindavíkur tók þátt í verkefni og hjálpaði til við að halda utan um þessa hæfileikaríkur hjólreiðamenn.

Bjarni Már kjörinn formaður Hjólreiðasamband Íslands

Hjól Hjól

Í dag fór fram hjólreiðaþing HRÍ og var kjörin ný stjórn ásamt því að nokkrar lagabreytingar voru samþykktar. Formaður UMFG, Bjarni Már Svavarsson, var kjörinn formaður HRÍ. Stjórn HRÍ er þannig skipuð: Formaður Bjarni Már Svavarsson   UMFG Hjalti G. Hjartarson                          Breiðablik Árni F. Sigurðsson            …