Sumaræfingar körfunar áttu að hefjast í dag. Þar sem íþróttahúsið er ennþá undirlagt eftir skemmtun helgarinnar þá verða ekki æfingar í dag. Við vonum að húsið verði klárt á morgun og æfingarnar geti hafist. Æfingar í sumar: 6-11 ára æfa tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:00. Pétur Rúðrik Guðmundsson verður þjálfari hópsins í allt sumar. 12-16 ára æfa …
Vinningshafar í happadrætti meistaraflokks kvenna
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu stóð fyrir happadrætti á Sjóaranum síkáta með glæsilegum vinningum. Vinningshafar voru eftirfarandi og óskum við þeim til hamingju og þökkum um leið styrktaraðilum fyrir veittan stuðning. Vinningar verða afhentir vinningshöfum heim að dyrum 1 Grillveisla frá Kjöthúsið________________________Ólöf Bolladóttir2 Salthúsið 10.000 Gjafakort _____________________Ingigerður Gísladóttir3 Jói Útherji 10.000 Gjafakort_____________________Þorfinnur Gunnlaugsson4 Palóma 10.000 Gjafakort_______________________Herdís Gunnlaugsdóttir5 Úr frá 24Iceland ____________ …
Jóhann Árni leikur með Njarðvíkingum næsta vetur
Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í körfunni en Víkurfréttir greindu frá því í gær að Jóhann Árni Ólafsson hefði skrifað undir hjá uppeldisfélagi sínu, Njarðvík. Jóhann er þó ekki alfarinn þar sem hann mun búa og starfa áfram í Grindavík þar sem hann er yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu og frístundaleiðbeinandi hjá Þrumunni. „Körfuboltamaðurinn Jóhann Árni Ólafsson mun halda aftur …
Grindvíkingar tylltu sér á toppinn í báðum deildum
Það var mikill fótboltadagur hjá Grindavík í gær en meistaraflokkslið beggja kynja áttu leik í gær, og bæði lið unnu góða sigra og sitja nú í efsta sæti sinna deilda. Stelpurnar sóttu Hauka heim á Ásvelli en Haukar voru taplausir fyrir leikinn í gær, sem endaði 0-3, Grindvíkingum í hag. Strákarnir tóku á móti Leikni frá Reykjavík og unnu virkilega …
Boccia í íþróttahúsinu í dag
Íþróttafélagið NES verður með boccia-æfingu í dag, fimmtudag, kl. 17:00-18:30 í íþróttahúsinu (litla salnum). Þá verður sundæfing fyrir fötluð börn og ungmenni í sundlaug Grindavíkur á föstudaginn kl. 16:30-17:30.
Grindavík áfram í bikarnum eftir sigur á KA
Grindavík er komið áfram í Borgunarbikar karla eftir sigur á KA í jöfnum og spennandi leik sem lauk með 1-0 sigri okkar manna. Björn Berg Bryde skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Grindvíkingar eru því komnir í 16-liða úrslit bikarsins en urðu þó fyrir nokkrum skakkaföllum í leiknum þar sem þeir Andri Rúnar Bjarnason og Úlfar Hrafn Pálsson …
Stelpurnar örugglega áfram í bikarnum
Grindavík sótti Aftureldingu heim í Borgunarbikar kvenna á mánudagskvöldið. Það er skemmst frá því að segja að okkar konur fóru með öruggan 0-4 sigur af hólmi og eru því komnar í 16-liða úrslit en þar mæta þær úrvalsdeildarliði Þór/KA á Akureyri þann 11. júní. Mörk Grindavíkur: – Sashana Carolyn Campbell ’15 – Dröfn Einarsdóttir ’62 – Sashana Carolyn Campbell ’66 …
Fjórir Grindvíkingar í landsliðshópum fyrir NM
Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða fer fram í Finnlandi daga 26. – 30. júní næstkomandi. Leikmannahópar liðanna voru tilkynntir í morgun og eiga Grindvíkingar fjóra flotta fulltrúa í liðunum U16 ára landslið stúlkna Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík Elsa Albertsdóttir · Keflavík Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík Hrund Skúladóttir …
Hinrik og Nökkvi í Vestra
Körfuknattleikslið Vestra samdi við þá Hinrik Guðbjartsson og Nökkva Harðarson síðastliðinn föstudag. Hinrik og Nökkvi eru uppaldir í Grindavík og urðu Íslandsmeistarar með unglingaflokki félagsins í síðasta mánuði. Nökkvi lék þó einnig með meistaraflokki KFÍ, sem gengur nú undir nafninu Vestri. Hinrik lék 22 leiki með meistaraflokki Grindavíkur á síðasta tímabili auk þess sem hann var lykilleikmaður unglingaliðsins. Mynd …
Úrslit úr töltmóti Brimfaxa
Töltmót Brimfaxa fór fram síðastliðinn föstudag í nýrri og glæsilegri reiðhöll félagsins. 32 keppendur voru mættir til leiks en alls var keppt í 6 flokkum. Ljósmyndari heimasíðunnar var á staðnum og smellti af nokkrum myndum en þær má sjá á Facebook-síðu bæjarins. Úrslit: Pollar teymdirAlbertÍris MjöllNadía LífÍsoldSigurður AriSnorri Stefáns. PollarEmilía SnærósLilja RósSindri SnærÞórey Tea Barnaflokkur1. Magnús Máni Magnússon – Gosi …